Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. apríl 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Vefara­stræti 2-6 - leik­skóli - deili­skipu­lags­breyt­ing202202161

    Skipulagsnefnd samþykkti á fundi sínum að kynna breytingu á deiliskipulagi leikskólalóðarinnar Vefarastrætis 2-6 í Helgafellshverfi. Breytingin var kynnt í Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi og á vef Mosfellsbæjar. Athugasemdafrestur var frá 24.02.2022 til og með 04.04.2022. Athugasemdir bárust frá Gunnari Þór Þórðarsyni og Ingu Hallsteinsdóttur, dags. 24.03.2022, Ástbjörgu Jónsdóttur, dags. 31.03.2022, Önnu Margréti Bjarnadóttur, dags. 03.04.2022 og Sighvati Halldórssyni, dags. 04.04.2022. Hjálögð eru drög að svörun athugasemda, hljóðvistarrýni og uppfærð deiliskipulagsgögn þar sem byggingarreitir hafa verið aðlagaðir og skýringarmyndir unnar.

    At­huga­semd­ir lagð­ar fram til kynn­ing­ar. Að teknu til­liti til at­huga­semda og með við­bót­ar­gögn­um er skipu­lags­full­trúa fal­ið að svara at­huga­semd­um í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi drög. Deili­skipu­lag­ið er sam­þykkt og skal það síð­an hljóta af­greiðslu skv. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Jafn­framt upp­lýs­ist að um­hverf­is­sviði verð­ur fal­ið að eiga sam­ráð við lóð­ar­hafa aðliggj­andi lóða um frá­g­ang sam­eig­in­legra lóð­ar­marka.

    Bók­un Jóns Pét­urs­son­ar full­trúa M-lista Mið­flokks: Full­trúi Mið­flokks­ins sam­þykk­ir deili­skipu­lagsn­reyt­ing­una en hefði kos­ið að breytt­ar for­send­ur hönn­un­ar hefðu ver­ið kynnt­ar fyr­ir íbú­um áður en deilski­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst.
    Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

  • 2. Selvatn L192510 - upp­skipt­ing lóð­ar202204217

    Borist hefur erindi frá Bjarka Sigurjónssyni, dags. 08.04.2022, með ósk um skiptingu deiliskipulagðrar frístundalóðar við Krókatjörn í samræmi við gögn.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda skv. 2. mgr. 38. gr. skipu­lagslaga, að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu í sam­ræmi við 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
    Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

  • 3. Blikastað­a­land - Deili­skipu­lag versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is201908379

    Lögð eru fram til kynningar drög og gögn að nýju deiliskipulagi athafnar, verslunar- og þjónustusvæðis í Blikastaðalandi vestan Korpúlfsstaðavegar. Tillagan er unnin af Arkís arkitektum.

    Um­ræð­ur. Lagt fram og kynnt.

    • 4. Vinna við þró­un skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar byggð­ar í Blikastaðalandi202004164

      Hönnuðir og starfsmenn Alta ráðgjafaþjónustu kynna nýjar hugmyndir og tillögu rammaskipulags fyrir íbúðarbyggð í Blikastaðalandi norðan Korpúlfsstaðavegar.

      Eric Hold­ing borg­ar­hönn­uð­ur kynnti verk­efn­ið með fjar­fund­ar­bún­aði, þær Matt­hild­ur Elm­ars­dótt­ir og Drífa Árna­dótt­ir ráð­gjaf­ar og hönn­uð­ir hjá Alta stýrðu um­ræð­um og svör­uðu spurn­ing­um.
      Skipu­lags­nefnd legg­ur til að til­lög­ur verði unn­ar áfram hvað varð­ar gerð ramma- og að­al­skipu­lags.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

      Gestir
      • Matthildur Elmarsdóttir
      • Eric Holding
      • Drífa Árnadóttir
      • Þorgerður Arna Einarsdóttir
      • Jón Ágúst Pétursson
        Jón Pét­urs­son full­trúi M-lista Mið­flokks yf­ir­gaf fund­inn kl. 8:40.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 5. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 58202204025F

        Fundargerð lögð fram til kynningar.

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        • 5.1. Kvísl­artunga 134 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202202077

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 559. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lóð­ina Kvísl­artungu 134, skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an var að­gengi­leg á vef sveita­fé­lags­ins sem og kynnt með bréf­um grennd­arkynn­ing­ar sem send voru á eig­end­ur Kvísl­artungu 53, 120, 122, 124, 126, 128, 130, 132 og 134.
          At­huga­semda­frest­ur var frá 24.02.2022 til og með 30.03.2022. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram og kynnt.

        Fundargerðir til kynningar

        • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 466202204003F

          Fundargerð lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          • 6.1. Bjark­ar­holt 8-20 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201326

            Stöð ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags hús­næð­is fyr­ir verslun- og þjón­ustu, rými 0001, á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 12, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un milli­gólfs 66,0 m².

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram og kynnt.

          • 6.2. Há­holt 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011047

            Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta vegna breyt­inga innra skipu­lags sam­komu­húss á lóð­inni Há­holt nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram og kynnt.

          • 6.3. Laxa­tunga 99 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010345

            Byggás ehf. Skeiðakri 5 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Laxa­tunga nr. 99 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram og kynnt.

          • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 467202204010F

            Fundargerð lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            • 7.1. Uglugata 40-46 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202202132

              Uglugata 40 ehf. Mel­haga 22 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 8 íbúða tveggja hæða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Uglugata nr. 40-46 , í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 1.087,6 m², 3.592,8 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram og kynnt

            • 7.2. Há­holt 15 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202203665

              Festi fast­eign­ir ehf. Dal­vegi 10-14 Kópa­vogi sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta versl­un­ar­hús­næð­is á lóð­inni Há­holt nr. 15, hús­hluti A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram og kynnt

            • 7.3. Reykja­hvoll 4B - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110105

              Kali ehf. Bröttu­hlíð 25 legg­ur fram upp­færð­an að­lupp­drátt með lóð­ar­hönn­un og frá­gangi lóð­ar­marka sem liggja að lóð­um nr. 6 og 4A við Reykja­hvol. Skrif­legt sam­þykki lóð­r­hafa fylg­ir með er­ind­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram og kynnt

            • 7.4. Laxa­tunga 70 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202204192

              Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til nið­urrifs eld­hús­ein­ing­ar við leik­sóla á lóð­inni Laxa­tungu nr. 70, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir fjar­lægðra bygg­ing­ar­hluta: 40,3 m², 115,7 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram og kynnt

            • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 468202204020F

              Fundargerð lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              • 8.1. Bjark­ar­holt 11-29 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111474

                FA01 ehf. Höfða­bakka 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tvö 29 íbúða fjöl­býl­is­hús á fjór­um til fimm hæð­um ásamt sam­eig­in­legri bíl­geymslu á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 11-29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                Bjark­ar­holt 17 - 29 íbúð­ir: 3.095,5 m², 9.076,6 m³.
                Bjark­ar­holt 19 - 29 íbúð­ir: 2.944,5 m², 8.695,9 m³.
                Sam­eig­in­leg bíl­geymsla: 960,6 m², 2.593,6 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram og kynnt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:03