10. desember 2024 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Anna Kristín Scheving vara áheyrnarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reglur um stuðningsþjónustu 2024202411143
Reglur um stuðningsþjónustu lagðar fyrir velferðarnefnd til samþykkis. Máli frestað frá síðasta fundi.
Framlagðar reglur samþykktar með 5 atkvæðum.
2. Innri endurskoðun Mosfellsbæjar202402314
Úttektarskýrsla Deloitte á sviði innri endurskoðunar 2024 lögð fram til kynningar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Innri endurskoðunarskýrsla Deloitte á þjónustu- og leigusamningum Mosfellsbæjar og Eirar lögð fram til kynningar. Nefndin telur skýrsluna vera gott veganesti í komandi samningum og endurnýjun þeirra samninga.
3. Þjónusta við fötluð börn - breytingar á starfsemi202411681
Tillögur vegna breytinga á barnaþjónustu lagðar fyrir til samþykktar.
Meðfylgjandi tillögur samþykktar með 5 atkvæðum.
4. Fundadagatal 2025202411328
Tillaga að fundardögum velferðarnefndar fyrir árið 2025 lögð fyrir til samþykktar.
Tillaga að fundadögum velferðarnefndar samþykkt með 5 atkvæðum.
5. Sameiginleg akstursþjónusta fatlaðs fólks frá 2020202011053
Ný gjaldskrá og breytingar á sameiginlegum reglum um akstursþjónustu fatlaðs fólks lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
Velferðarnefnd vísar málinu til kynningar í notendaráði fatlaðs fólks.6. Fjölsmiðjan202012174
Nýr þjónustusamningur Fjölsmiðjunnar og SSH lagður fyrir til kynningar.
Lagt fram og rætt.
Fundargerð
7. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1741202412002F