18. nóvember 2019 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
- Gríma Huld Blængsdóttir aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
- Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
- Margrét Jakobína Ólafsdóttir (MJÓ) varamaður
- Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2018201910353
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs fer yfir tölfræði í þjónustu við eldri borgara í Mosfellsbæ.
2. Stefna í málefnum eldri borgara201801343
Drög að stefnu í málefnum eldri borgara lögð fyrir öldungaráð
Öldungaráð samþykkir samhljóða að vísa afgreiðslu málsins til frekari vinnslu fjölskyldusviðs með þeim athugasemdum sem fram hafa komið við drögin og að drögin komi til umfjöllunar Öldungaráðs þegar þeirri vinnslu er lokið.
3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023201906024
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020 sem snýr að málaflokki aldraðra kynnt fyrir Öldungaráði.
4. Karlar í skúrum201910251
Bókun bæjarráðs um Karlar í skúrum lögð fyrir Öldungaráð til kynningar.