Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. nóvember 2019 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
 • Gríma Huld Blængsdóttir aðalmaður
 • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
 • Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
 • Margrét Jakobína Ólafsdóttir (MJÓ) varamaður
 • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
 • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir Verkefnastjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2018201910353

  Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs fer yfir tölfræði í þjónustu við eldri borgara í Mosfellsbæ.

  • 2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

   Drög að stefnu í málefnum eldri borgara lögð fyrir öldungaráð

   Öld­ungaráð sam­þykk­ir sam­hljóða að vísa af­greiðslu máls­ins til frek­ari vinnslu fjöl­skyldu­sviðs með þeim at­huga­semd­um sem fram hafa kom­ið við drög­in og að drög­in komi til um­fjöll­un­ar Öld­unga­ráðs þeg­ar þeirri vinnslu er lok­ið.

   • 3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023201906024

    Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020 sem snýr að málaflokki aldraðra kynnt fyrir Öldungaráði.

    • 4. Karl­ar í skúr­um201910251

     Bókun bæjarráðs um Karlar í skúrum lögð fyrir Öldungaráð til kynningar.

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50