Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. nóvember 2019 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Valborg Anna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskydusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2018201910353

    Árskýrsla fjölskyldusviðs 2018, kynnt.

    Fjöl­skyldu­nefnd fór yfir drög að árs­skýrslu fjöl­skyldu­sviðs 2018.

    • 2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023201906024

      Rekstraráætlun fjölskyldusviðs 2020

      Af­greiðslu máls er frestað.

      • 3. Karl­ar í skúr­um201910251

        Samvinna Rauða krossins á Íslandi og Mosfellsbæjar um verkefnið Karlar í skúrum.

        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að lýsa yfir ánægju með verk­efn­ið

        • 4. Ósk um til­nefn­ingu vegna sam­ráðs­hóps um mót­töku flótta­fólks201910338

          Ósk um tilnefningu vegna samráðshóps um móttöku flóttafólks.

          Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að til­nefna fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og verk­efna­stjóra vegna mót­töku flótta­fólks í sam­ráðs­hóp um mót­töku flótta­fólks.

        • 5. Þings­álykt­un um bú­setu­ör­yggi í dval­ar- og hjúkr­un­ar­rým­um - beiðni um um­sögn201910153

          Umsögn bæjarráðs um tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, kynnt.

          Lagt fram.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1308201910048F

            Af­greiðsla 1308 trún­að­ar­mála­fund­ar sam­þykkt á 287. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00