5. nóvember 2019 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Valborg Anna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskydusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2018201910353
Árskýrsla fjölskyldusviðs 2018, kynnt.
Fjölskyldunefnd fór yfir drög að ársskýrslu fjölskyldusviðs 2018.
2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023201906024
Rekstraráætlun fjölskyldusviðs 2020
Afgreiðslu máls er frestað.
3. Karlar í skúrum201910251
Samvinna Rauða krossins á Íslandi og Mosfellsbæjar um verkefnið Karlar í skúrum.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að lýsa yfir ánægju með verkefnið
4. Ósk um tilnefningu vegna samráðshóps um móttöku flóttafólks201910338
Ósk um tilnefningu vegna samráðshóps um móttöku flóttafólks.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að tilnefna framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks í samráðshóp um móttöku flóttafólks.
5. Þingsályktun um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum - beiðni um umsögn201910153
Umsögn bæjarráðs um tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, kynnt.
Lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1308201910048F
Afgreiðsla 1308 trúnaðarmálafundar samþykkt á 287. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.