Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. mars 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Kolbeinn Helgi Kristjánsson (KHK) varamaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Þórunn Ósk Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Björk Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skóla­daga­töl 2021-2022202102094

    Lagt fram til staðfestingar

    Skóla­da­gatal Lista­skóla fyr­ir skóla­ár­ið 2021-2022 sam­þykkt.

    Gestir
    • Atli Guðlaugsson skólastjóri Listaskóla
  • 2. Skóla­þjón­usta 2019-2020202103033

    Yfirlit yfir skólaþjónustu Mosfellsbæjar 2019-2020

    Árs­skýrsla skóla­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar skóla­ár­ið 2019-20 kynnt og lögð fram. Fræðslu­nefnd þakk­ar greina­góða kynn­ingu.

    Gestir
    • Ragnheiður Axelsdóttir kennsluráðgjafi
    • 3. Snemmtæk íhlut­un með áherslu á mál­þroska og læsi201809254

      Kynning á þróunarverkefninum um snemmtæka íhlutun leikskóla

      Leik­skól­ar í Mos­fells­bæ hafa frá því í sept­em­ber 2018 ver­ið í sam­st­arf við Mennta­mála­stofn­un og Ásthildi Bj. Snorra­dótt­ur tal­meina­fræð­ing um inn­leið­ingu á verk­efn­inu „Snemmtæk íhlut­un með áherslu á mál­þroska og læsi“. Sam­starf­inu lauk form­lega í júní 2020 og af­urð­in eru hand­bæk­ur sem inni­halda verk­ferl­ar og skrán­ing­ar á málörvun inn­an hvers leik­skóla. Inn­leið­ing á verk­efn­inu er lok­ið og verk­færi hand­bók­anna eru orð­in hluti af starf­inu og hafa fest sig í sessi sem hluti af dag­legu starfi. Mat á verk­efn­inu er með­al ann­ars mið­að við ár­ang­ur á HLJÓM2, sem er ald­urs­bund­in skimun sem er lögð fyr­ir öll fimm ára börn í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

      Fræðslu­nefnd þakk­ar leik­skóla­stjór­um og starfs­fólki leik­skól­anna fyr­ir góða og mik­il­væga vinnu og ánægju­legt að sjá góð­an ár­ang­ur af verk­efn­inu.

      Gestir
      • Sveinbjörg Davíðsdóttir leikskólastjóri
      • 4. Breyt­ing­ar á Höfða­bergi, Lága­fells­skóla og Huldu­bergi haust­ið 2021202103035

        Upp­lýs­ing­ar um breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi í Huldu­bergi, Höfða­bergi og Lága­fells­skóla haust­ið 2021, kynnt­ar og lagð­ar fram.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20