Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. október 2018 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) varamaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Lilja Kjartansdóttir (LK) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Björk M Kristbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ásta Kristín Briem áheyrnarfulltrúi
  • María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) vara áheyrnarfulltrúi
  • Ásta Steina Jónsdóttir fræðslusvið
  • Atli Guðlaugsson fræðslusvið
  • Daði Þór Einarsson fræðslusvið
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir fræðslusvið
  • Þórunn Ósk Þórarinsdóttir fræðslusvið
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) fræðslusvið
  • Ragnheiður Halldórsdóttir fræðslusvið
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Snemmtæk íhlut­un með áherslu á mál­þroska og læsi201809254

    Samstarfsverkefni leikskóla Mosfellsbæjar og Menntamálastofnunar um snemmtæka íhlutun með áherslu á eflingu málfærni leikskólabarna og læsis í víðu samhengi.

    Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir ánægju með fyr­ir­hug­að sam­starfs­verk­efni leik­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mennta­mála­stofn­un­ar.

    Gestir
    • Elsa Pálsdóttir sérfræðingur MMS
    • Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs MMS
    • 2. Skóla­skylda grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ 2018-2019201810199

      Lagt fram til staðfestingar

      Upp­lýs­ing­ar um skóla­vist skóla­skyldra barna í Mos­fells­bæ skóla­ár­ið 2018-19 yf­ir­farn­ar og stað­fest­ar.

      • 3. Börn af er­lend­um upp­runa í Mos­fells­bæ2018084654

        Lagt fram til upplýsinga

        Lagt fram til upp­lýs­inga yf­ir­lit yfir fjölda tví­tyngdra barna í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2018. Í leik­skól­um eru 11% barna tví­tyngd og í grunn­skól­um 8,9% nem­enda. Alls eru töluð 26 tungu­mál í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar auk ís­lensku.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15