Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. nóvember 2017 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ástu-Sólliljugata 11, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710071

    Guðmundur Magni Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og innri fyrirkomualgsbreytingum á húsinu nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Heildar stærðir hússins breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Ástu-Sólliljugata 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708778

      Múr- og málningarþjónustan Tunguhálsi 17 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: íbúð 1.hæð 160,0 m2, bílg./geymsla 43.4 m2 íbúð 2.hæð 105,1 m2 - 1087,3 m2

      Sam­þykkt.

      • 3. Bratta­hlíð 21 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710344

        Guðmundur Ingólfsson Þrastarhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 21 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 202,3 m2, bílgeymsla 34,0 m2, 873,1 m3.

        Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem suð- aust­ur horn húss­ins nær smá­vægi­lega út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

        • 4. Desja­mýri 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710348

          Brautargil Hátúni 6 D Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 4 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 1000,0 m2, 2. hæð 514,0 m2, 7675,0 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Kvísl­artunga 46, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710222

            Högni Jónsson Kvíslartungu 46 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð á neðri hæð hússins nr. 46 við Kvíslartungu um 23,5 m2 í samræmi við framlögð gögn.

            Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna stækk­un­ar auka­í­búð­ar um 23,5 m2.

            • 6. Um­sókn um hækk­un gróð­ur­húsa - Reykja­dal 2201611249

              Finnur I Hermannsson sækir um leyfi fyrir hækkun á gróðurhúsum, matshlutum 06 og 07 að Reykjadal 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærð matshluta 06 eftir breytingu 840,0 m2, 3533,0 m3. Stærð matshluta 07 eftir breytingu 328,0 m2, 1311,0 m3. Erindið hefur verið grenndarkynnt en engar athugasemdir borist.

              Sam­þykkt.

              • 7. Skála­tún 3a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709038

                Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.

                Sam­þykkt.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00