15. september 2017 kl. 00:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi2017081495
Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólskála úr timbri og gleri við austurgafl hússins nr. 2 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
2. Hulduhólar 200793, Umsókn um byggingarleyfi201708015
Hallur Árnason Hulduhólum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka, breyta fyrirkomulagi íbúðarhúss, endurbyggja og breyta úr timbri áður samþykktum sólskála í íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 22,4 m2, 122,0 m3. Stærð húss eftir breytingu: 183,0 m2, 558,5 m3.
Samþykkt.
3. Hvirfill, Umsókn um byggingarleyfi2017081498
Þóra Sigurþórsdóttir Hvirfli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hesthúsi að Hvirfli í vinnustofu og íbúð listamanns í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vindfang úr timbri við austur hlið hússins. Stærð hússsins er 149,7 m2, 446,1 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um málið.
4. Kvíslartunga 68-70, Umsókn um byggingarleyfi201709040
Ervangur Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 68-70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húsanna breytast ekki.
Samþykkt.
5. Lágholt 2a, Umsókn um byggingarleyfi201705022
Guðbjörg Pétursdóttir Lágholti 2A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta bílskúr hússins nr. 2 við Lágholt í snyrtistofu í rekstri einstaklings í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húss breytast ekki. Erindið hefur verið grenndarkynnt en engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.
6. Reykjahvoll 23a /Umsókn um byggingarleyfi201708124
Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Aukaíbúð á neðri hæð 70,3 m2, efri hæð 127,2 m2, bílgeymsla 28,7 m2, 834,8 m3.
Samþykkt.
7. Reykjahvoll 20, Umsókn um byggingarleyfi201708041
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.
Samþykkt.
8. Reykjahvoll 22, Umsókn um byggingarleyfi201708042
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.
Samþykkt.
9. Reykjahvoll 24, Umsókn um byggingarleyfi201708043
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.
Samþykkt.
10. Skálatún 3a, Umsókn um byggingarleyfi201709038
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um málið.
11. Vefarastræti 32-38, Umsókn um byggingarleyfi2017081229
LL06ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi fyrir fyrirkomulagsbreytingum á smærri íbúðum og merkingu bílastæða að Vefarastræti 32-38 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir mannvirkja breytast ekki.
Samþykkt með fyrirvara um frágang einangrunar útveggja.
12. Vogatunga 109-113, Umsókn um byggingarleyfi201706317
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 109, 111 og 113 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 109: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3. Stærð nr. 111: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3. Stærð nr. 113: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Samþykkt.
13. Vogatunga 103-107, Umsókn um byggingarleyfi201705050
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 103, 105 og 107 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 103: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3. Stærð nr. 105: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3. Stærð nr. 107: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Samþykkt.
14. Vogatunga 99-101, Umsókn um byggingarleyfi2017081524
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 99 og 101 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 99: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 255,8 m2, 633,6 m3. Stærð nr. 101: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 255,8 m2, 633,6 m3.
Samþykkt.
15. Þverholt 27, 29 og 31, Umsókn um byggingarleyfi201706014
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 30 íbúða fjöleignahús með bílakjallara á lóðinni nr. 27-31 við Þverholt í samræmi við framlögð gögn. Stærð bílakjallara: 956,0 m2, 2868,0 m3. Stærð nr. 27: Kjallari 112,5 m2, 1. hæð 313,7 m2, 2. hæð 318,6 m2, 3. hæð 318,6 m2, 3248,4 m3. Stærð nr.29: Kjallari 111,4 m2, 1. hæð 315,1 m2, 2. hæð 320,3 m2, 3. hæð 320,3 m2, 4. hæð 306,6 m2, 4118,5 m3. Stærð nr. 31: Kjallari 113,0 m2, 1. hæð 301,8 m2, 2. hæð 306,2 m2, 3. hæð 306,2 m2, 4. hæð 306,2 m2, 3994,8 m3.
Samþykkt.