Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. september 2017 kl. 00:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
 • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Efsta­land 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2017081495

  Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólskála úr timbri og gleri við austurgafl hússins nr. 2 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.

  Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

  • 2. Huldu­hól­ar 200793, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708015

   Hallur Árnason Hulduhólum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka, breyta fyrirkomulagi íbúðarhúss, endurbyggja og breyta úr timbri áður samþykktum sólskála í íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 22,4 m2, 122,0 m3. Stærð húss eftir breytingu: 183,0 m2, 558,5 m3.

   Sam­þykkt.

   • 3. Hvirfill, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2017081498

    Þóra Sigurþórsdóttir Hvirfli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hesthúsi að Hvirfli í vinnustofu og íbúð listamanns í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vindfang úr timbri við austur hlið hússins. Stærð hússsins er 149,7 m2, 446,1 m3.

    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

    • 4. Kvísl­artunga 68-70, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709040

     Ervangur Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 68-70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húsanna breytast ekki.

     Sam­þykkt.

     • 5. Lág­holt 2a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201705022

      Guðbjörg Pétursdóttir Lágholti 2A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta bílskúr hússins nr. 2 við Lágholt í snyrtistofu í rekstri einstaklings í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húss breytast ekki. Erindið hefur verið grenndarkynnt en engar athugasemdir bárust.

      Sam­þykkt.

      • 6. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708124

       Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Aukaíbúð á neðri hæð 70,3 m2, efri hæð 127,2 m2, bílgeymsla 28,7 m2, 834,8 m3.

       Sam­þykkt.

       • 7. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708041

        Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

        Sam­þykkt.

        • 8. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708042

         Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

         Sam­þykkt.

         • 9. Reykja­hvoll 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708043

          Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

          Sam­þykkt.

          • 10. Skála­tún 3a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709038

           Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.

           Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

           • 11. Vefara­stræti 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2017081229

            LL06ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi fyrir fyrirkomulagsbreytingum á smærri íbúðum og merkingu bílastæða að Vefarastræti 32-38 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir mannvirkja breytast ekki.

            Sam­þykkt með fyr­ir­vara um frá­g­ang ein­angr­un­ar út­veggja.

            • 12. Voga­tunga 109-113, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201706317

             Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 109, 111 og 113 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 109: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3. Stærð nr. 111: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3. Stærð nr. 113: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.

             Sam­þykkt.

             • 13. Voga­tunga 103-107, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201705050

              Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 103, 105 og 107 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 103: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3. Stærð nr. 105: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3. Stærð nr. 107: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.

              Sam­þykkt.

              • 14. Voga­tunga 99-101, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2017081524

               Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 99 og 101 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 99: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 255,8 m2, 633,6 m3. Stærð nr. 101: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 255,8 m2, 633,6 m3.

               Sam­þykkt.

               • 15. Þver­holt 27, 29 og 31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201706014

                Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 30 íbúða fjöleignahús með bílakjallara á lóðinni nr. 27-31 við Þverholt í samræmi við framlögð gögn. Stærð bílakjallara: 956,0 m2, 2868,0 m3. Stærð nr. 27: Kjallari 112,5 m2, 1. hæð 313,7 m2, 2. hæð 318,6 m2, 3. hæð 318,6 m2, 3248,4 m3. Stærð nr.29: Kjallari 111,4 m2, 1. hæð 315,1 m2, 2. hæð 320,3 m2, 3. hæð 320,3 m2, 4. hæð 306,6 m2, 4118,5 m3. Stærð nr. 31: Kjallari 113,0 m2, 1. hæð 301,8 m2, 2. hæð 306,2 m2, 3. hæð 306,2 m2, 4. hæð 306,2 m2, 3994,8 m3.

                Sam­þykkt.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00