Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. maí 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) formaður
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Vina­bæj­ar­ráð­stefna 2018 í Mos­fells­bæ201705218

    Undirbúningur ráðstefnunnar sem fer fram í Mosfellsbæ á næsta ári til umræðu.

    Upp­lýst um að enn er ver­ið að finna tíma­setn­ingu fyr­ir vina­bæj­ar­ráð­stefnu sem verð­ur hald­in í Mos­fells­bæ á næ­asta ári. Það er gert í sam­starfi við vina­bæ­ina og mun liggja fyr­ir á næstu dög­um.

    • 2. Af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2017201702033

      Lagðar fram upplýsingar um stöðu á undirbúningi 30 ára kaupstaðarafmælis Mosfellsbæjar.

      Lagt fram.

      • 3. Hlé­garð­ur201404362

        Umræða um rekstrarfyrirkomulag á Hlégarði. Framhald af síðasta fundi.

        For­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta fal­ið að vinna mál­ið áfram og það verð­ur tek­ið fyr­ir aft­ur á næsta fundi.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00