Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. apríl 2017 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
  • Nína Rós Ísberg aðalmaður
  • Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­skýrsla heil­brigði­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is fyr­ir árið 2016201704183

    Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis fyrir árið 2016 lögð fram til kynningar.

    Þor­steinn Nar­fa­son fram­kvæmda­stjóri heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is mætti til fund­ar­ins und­ir þess­um lið og gerði grein fyr­ir helstu nið­ur­stöð­um árs­skýrslu eft­ir­lits­ins.

    Gestir
    • Þorsteinn Narfason
  • 2. Áætlun um loft­gæði á Ís­landi201704144

    Lögð fram til kynningar drög Umhverfisstofnunar að áætlun um loftgæði á Íslandi til 12 ára.

    Þor­steinn Nar­fa­son mætti til fund­ar­ins und­ir þess­um lið og fór yfir drög Um­hverf­is­stofn­un­ar að áætlun um loft­gæði. Mál­ið rætt.

    Gestir
    • Þorsteinn Narfason
  • 3. Um­sögn um frum­varp til laga um með­höndl­un úr­gangs og ráð­staf­an­ir gegn um­hverf­is­meng­un, 2. maí201704109

    Drög að frumvarpi til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur lögð fram til kynningar

    Um­hverf­is­stjóri gerði grein fyr­ir frum­varpi um breyt­ing­ar á lög­um um með­höndl­un úr­gangs.Mál­ið rætt.

  • 4. Skóg­rækt­ar­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ201703398

    Umræða um skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ

    Bjarki Bjarna­son kynnti hug­mynd að gerð nýrr­ar Skóg­rækt­ar­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ. Um­hverf­is­nefnd er hlynnt gerð skóg­rækt­ar­stefnu og ákvað að ræða út­færslu verk­efn­is­ins frek­ar á næsta fundi um­hverf­is­nefnd­ar.

  • 5. Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar 2017201703029

    Umræða um opinn fund umhverfisnefndar sem fyrirhugaður er í maí 2017.

    Rætt um fyr­ir­hug­að­an op­inn fund um­hverf­is­nefnd­ar þann 11. maí 2017 kl. 17:00 sem hald­inn verð­ur í Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar.

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00