15. október 2015 kl. 17:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Örn Jónasson (ÖJ) formaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
- Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
- Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
- Samson Bjarnar Harðarson (SBH) 1. varamaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfis- og auðlindastefna fyrir Mosfellsbæ sem lokaverkefni201510110
Lögð fram ósk um samstarf vegna gerðar umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Mosfellsbæ sem lokaverkefni
Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir erindinu.
2. Skýrsla náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2015201510078
Drög að ársskýrslu náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2015 þar sem fram koma upplýsingar um störf nefndarinnar.
Drög að skýrslu náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar samþykkt með breytingum.
3. Ástandsskýrsla fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2015201510079
Lögð fram drög að ástandsskýrslum fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2015, sem sveitarfélaginu ber að skila til Umhverfisstofnun árlega.
Drög að ástandsskýrslum fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ samþykkt með breytingum.
- FylgiskjalÁstandsskýrsla friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2015 - Álafoss - drög.pdfFylgiskjalÁstandsskýrsla friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2015 - Tungufoss - drög.pdfFylgiskjalÁstandsskýrsla friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2015 - Varmárósar - drög.pdfFylgiskjalÁstandsskýrsla friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2015 - Fólkvangur í Bringum - drög.pdfFylgiskjalÁstandsskýrsla 2015 fyrir fólkvang í Bringum í Mosfellsbæ - með breytingum.pdfFylgiskjalÁstandsskýrsla 2015 fyrir Varmárósa í Mosfellsbæ - með breytingum.pdfFylgiskjalÁstandsskýrsla 2015 fyrir Tungufoss í Mosfellsbæ - með breytingum.pdfFylgiskjalÁstandsskýrsla 2015 fyrir Álafoss í Mosfellsbæ - með breytingum.pdf
4. Matjurtagarðar í Mosfellsbæ201510090
Kynning á fyrirkomulagi matjurtagarða í Mosfellsbæ, núverandi staðsetningu þeirra og vangaveltur um mögulega framtíðarstaðsetningu þeirra.
Umhverfisnefnd felur umhverfissviði að kanna mögulega framtíðarlausn á fyrirkomulagi og staðsetningu matjurtagarða fyrir almenning.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum201509484
Lagt fram erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.
6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu201509488
Lagt fram erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu, sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til umsagnar.
Lagt fram til kynningar.
7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd201509485
Lagt fram erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd, sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.