Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. október 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) varamaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) varamaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um landsáætlun til vernd­ar nátt­úru og menn­ing­ar­sögu­leg­um minj­um201509484

    Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og jafnframt að það yrði sent umhverfis- og skipulagsnefnd til upplýsingar á 1229 fundi sínum. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs liggur nú fyrir.

    Lagt fram.

  • 2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um styrk­ingu leik­skóla og fæð­ing­ar­or­lofs201509538

    Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa þings­álykt­un­ar­til­lög­unni til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

  • 3. Litlikriki 3-5, fyr­ir­spurn um þrjár íbúð­ir í stað tveggja.201503299

    Lagt fram minnisblað frá skipulagsfulltrúa þar sem óskað er eftir því að bæjarráð taki afstöðu til gjaldtöku vegna viðbótaríbúðar skv. breyttu deiliskipulagi fyrir Litlakrika 3-5.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að gjald vegna við­bóta­r­í­búð­ar við Litlakrika 3-5 með deili­skipu­lags­breyt­ingu skuli nema 1 millj­ón króna. Jafn­framt að lóð­ar­hafi greiði all­an kostn­að sem til fell­ur vegna breyt­ing­ar­inn­ar.

  • 4. Um­sókn um lóð Desja­mýri 5201509557

    Umsókn um lóð með fyrirvara um breytingu á byggingareit.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa til­l­lögu að breyt­ingu á bygg­ing­areit til skipu­lags­nefnd­ar. Bæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir út­hlut­un lóð­ar­inn­ar til um­sókn­ar­að­ila en út­hlut­un er frestað þar til skipu­lags­nefnd hef­ur fjallað um mál­ið.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.