Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
  • Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um201305172

    Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta-og tómstundafélaga

    Upp­lýs­ing­ar sem að Íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um Mos­fell­bæj­ar skila inn til nefnd­ar­inn­ar skv. samn­ing­um lagð­ar fram.
    Nefnd­in hrós­ar fé­lög­um fyr­ir vel unn­in gögn.

    • 2. Fjöl­skyldu­tím­ar201506023

      Hugmynd að fjölskyldutímum í íþróttamiðstöðvum kynnt.

      Hug­mynd að fjöl­skyldu­tím­um í íþróttamið­stöð­inni að Varmá kynnt og rædd. Vel tek­ið í hug­mynd­ina vilji fyr­ir því að henni verði kom­ið fram­kvæmd í haust. Íþrótta­full­trúa fal­ið að vinna því að gera hana að veru­leika og ræða við þá sem að mál­ið gæti varð­að.

      • 3. Vímu­efna­notk­un ungs fólks í Mos­fells­bæ201503347

        Kynning á niðurstöðum vímuefnanotkunar ungs fólks í Mosfellsbæ.

        Nið­ur­stöð­ur rædda. Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju sinni á já­kvæðri þró­unn í Mos­fells­bæ síð­ustu ár. Starfs­mönn­um fal­ið að senda skýrsl­una á stjórn­ir íþrótta-og tóm­stunda­fé­laga í Mos­fell­bæ.

        • 4. Könn­un á þátt­töku í starfi Fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból 2015201505024

          Kynnt verður könnun sem að lögð var fyrir grunnskólanemendur í Mosfellsbæ um þátttöku í starfi félagsmiðstöðvarinnar Ból

          Tóm­stunda­full­trúi legg­ur fram og kynn­ir könn­un sem að lögð var fram í vet­ur í Grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar um þátt­töku í starfi fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.