29. september 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE)
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundaráætlun fræðslunefndar201509230
Lagt fram til upplýsinga
Áætlun lögð fram.
2. Endurmenntunarsjóður 2015201507038
Kynning á úthlutun 2015
Úthlutun 2015 kynnt.
3. Erasmus+201506290
Kynning á styrkveitingum úr Erasmus+
Styrkveitingar 2015 kynntar.
4. Sprotasjóður201402309
Kynning á verkefnum í grunnskólum Mosfellsbæjar sem Sprotasjóður hefur styrkt undanfarin tvö ár.
Styrkveitingar 2015 kynntar.
5. Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2014-2015201509137
Lagt fram til upplýsinga
Ársskýrsla lögð fram.
6. Hinsegin fræðsla í grunnskólum Mosfellsbæjar - tillaga frá bæjarfulltrúum allra flokka201506183
Bæjarfulltrúar allra flokka leggja fram sameiginlega tillögu um hinsegin fræðslu í grunnskólum Mosfellsbæjar.
Fræðslunefnd fagnar tillögu bæjarfulltrúa um hinsegin fræðslu í skólum og felur Skólaskrifstofu og skólunum að koma með tillögu að útfærslu fræðslunnar.
7. Áheyrnafulltrúi foreldra í fræðslunefnd201412287
Áheyrnafulltrúi grunnskólaforeldra í fræðslunefnd
Málinu frestað.