Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. febrúar 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
  • Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Ólafía Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sam­ræmd könn­un­ar­próf haust­ið 2015201411098

    Til upplýsinga

    Dagskrá sam­ræmdr­ar könn­un­ar­prófa á næsta skóla­ári kynnt.
    Til máls tók: MI

    • 2. Ný stofn­un - Mennta­mála­stofn­un201501796

      Lagt fram til upplýsinga.

      Lagt fram til kynn­ing­ar. Til máls tók: MI

      • 3. Ra­fræn hand­bók fræðslu­nefnd­ar201411095

        Kynning á vinnslu rafrænnar handbókar

        Ra­fræn hand­bók fræðslu­nefnd­ar kynnt:
        Til máls tóku EM,MI,

        • 4. Hag­ir og lið­an ungs fólks í Mos­fells­bæ, nið­ur­stöð­ur rann­sókna árið 2014201405280

          Niðurstöður rannsókna 2014

          Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar Rann­sókn­ar og grein­ing­ar, fyr­ir hönd Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins, á hög­um og líð­an ungs fólks, kynnt. Könn­un­in var fram­kvæmd í skól­um lands­ins vor­ið 2014. Fræðslu­svið kynn­ir skýrsl­una fyr­ir skól­un­um og þeir hvatt­ir til að nýta hana í for­varn­ar­starfi.
          Til máls tóku: GMS, EM, HP, ASG, HM, SF, ÞRÓ, ÞÓ, ÝÞ, MI

          • 5. Er­indi vegna full­trúa for­eldra í fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar201412287

            Erindi frá FGMOS vegna fulltrúa grunnskólaforeldra á fundi fræðslunefndar.

            Mál­ið rætt. Fræðslu­skrif­stofu, ásamt lög­manni bæj­ar­ins, fal­ið að afla frek­ari gagna og kynna fyr­ir fræðslu­nefnd.
            Til máls tóku EM, HP, SF, ASG, MI, ÞÓ

            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

            • 6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015201501512

              Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.

              Verk­efna­listi Stað­ar­dagskrá 21 lagð­ur fram. Fræðslu­skrif­stofa mun í sam­vinnu við leik- og grunn­skóla bæj­ar­ins leggja fram yf­ir­lit yfir þau verk­efni sem leggja ber áherslu á árið 2015.
              Til máls tóku : GMS, EM, ASG, MH, HP

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.