3. febrúar 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
- Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Ólafía Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samræmd könnunarpróf haustið 2015201411098
Til upplýsinga
Dagskrá samræmdrar könnunarprófa á næsta skólaári kynnt.
Til máls tók: MI2. Ný stofnun - Menntamálastofnun201501796
Lagt fram til upplýsinga.
Lagt fram til kynningar. Til máls tók: MI
3. Rafræn handbók fræðslunefndar201411095
Kynning á vinnslu rafrænnar handbókar
Rafræn handbók fræðslunefndar kynnt:
Til máls tóku EM,MI,4. Hagir og liðan ungs fólks í Mosfellsbæ, niðurstöður rannsókna árið 2014201405280
Niðurstöður rannsókna 2014
Niðurstöður könnunar Rannsóknar og greiningar, fyrir hönd Menntamálaráðuneytisins, á högum og líðan ungs fólks, kynnt. Könnunin var framkvæmd í skólum landsins vorið 2014. Fræðslusvið kynnir skýrsluna fyrir skólunum og þeir hvattir til að nýta hana í forvarnarstarfi.
Til máls tóku: GMS, EM, HP, ASG, HM, SF, ÞRÓ, ÞÓ, ÝÞ, MI5. Erindi vegna fulltrúa foreldra í fræðslunefnd Mosfellsbæjar201412287
Erindi frá FGMOS vegna fulltrúa grunnskólaforeldra á fundi fræðslunefndar.
Málið rætt. Fræðsluskrifstofu, ásamt lögmanni bæjarins, falið að afla frekari gagna og kynna fyrir fræðslunefnd.
Til máls tóku EM, HP, SF, ASG, MI, ÞÓ
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
6. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.
Verkefnalisti Staðardagskrá 21 lagður fram. Fræðsluskrifstofa mun í samvinnu við leik- og grunnskóla bæjarins leggja fram yfirlit yfir þau verkefni sem leggja ber áherslu á árið 2015.
Til máls tóku : GMS, EM, ASG, MH, HP