Mál númer 201411075
- 14. janúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #641
Lagt fram minnisblað samkvæmt beiðni bæjarráðs.
Afgreiðsla 1194. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. janúar 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1194
Lagt fram minnisblað samkvæmt beiðni bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær geri ekki athugasemdir við stofnun lögbýlis að Skeggjastöðum.
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Óskað hefur verið eftir umsögn bæjaryfirvalda um umsókn um stofnun lögbýlis á landi úr Skeggjastaðalandi. Bæjarráð vísar erindinu til nefndarinnar til umsagnar.
Afgreiðsla 378. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar, sem bæjarráð óskaði eftir á 1189. fundi.
Afgreiðsla 1190. fundar bæjarráðs samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Óskað er eftir umsögn bæjarráðs um stofnun lögbýlis að Skeggjastöðum í Mosfellsdal til að fylgja með í "Umsókn um stofnun lögbýlis" til Landbúnaðarráðurneytis.
Afgreiðsla 1189. fundar bæjarráðs samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1190
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar, sem bæjarráð óskaði eftir á 1189. fundi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela deildarstjóra þjónustu- og samskiptadeildar að skoða betur aðra þætti málsins áður en umsögnin er send til Landbúnaðarráðuneytisins.
- 25. nóvember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #378
Óskað hefur verið eftir umsögn bæjaryfirvalda um umsókn um stofnun lögbýlis á landi úr Skeggjastaðalandi. Bæjarráð vísar erindinu til nefndarinnar til umsagnar.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að senda bæjarráði umsögn nefndarinnar.
- 20. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1189
Óskað er eftir umsögn bæjarráðs um stofnun lögbýlis að Skeggjastöðum í Mosfellsdal til að fylgja með í "Umsókn um stofnun lögbýlis" til Landbúnaðarráðurneytis.
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.