Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. janúar 2014 kl. 17:30,
Fundaraðstaða Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. For­gangs­röðun upp­bygg­ing­ar mann­virkja til íþrótta- og tóm­stund­astarfs2013081383

    Á fundinn mætti Halldór Halldórsson.

    Halldór kynnti grunn að reiknilík­ani til út­reikn­inga á for­gangs­röðun verk­efna á veg­um hins op­in­bera, sem ver­ið er að að­laga að for­gangs­röðun nýrra verk­efna og upp­bygg­ing­ar mann­virkja til íþrótta- og tóm­stund­astarfs í Mos­fells­bæ.

    • 2. Miðlun gagna á vef - Data­Mar­ket201312237

      Kynning á vinnu Datamarket með upplýsingar um styrki og framlög nefndarinnar til félaga.

      Lagt fram.

      • 3. Er­indi um rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá201310253

        Bæjarráð samþykkti á 615. fundi sínum þann 20.11.2013 að senda umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi rétt sveitarstjórnarmanna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mosfellsbæjar og starfsmanna nefnda.

        Frestað.

        • 4. Er­indi UMFÍ varð­andi áskor­un til íþrótta- og sveit­ar­fé­laga201311176

          Erindi UMFÍ þar sem skorað er á íþrótta- og sveitarfélög að hvetja iðkendur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.

          Frestað.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30