14. maí 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, nafngift201301586
Tillaga um nafngift deilda Hamra hjúkrunarheimilis.
Kynnt minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 10. maí 2013. Fjölskyldunefnd samþykkir tillögu sem fram kemur í minnisblaðinum um að deildir Hamra, hjúkrunarheimilisins beri heitin, Auðarstofa, Helgustofa og Klörustofa.
2. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, samningur um rekstur við Eir hjúkrunarheimili201301578
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, staða samninga við ráðuneyti og Eir hjúkrunarheimili, kynnt.
Verkefnastjóri þróunar- og gæðamála kynnir stöðu samninga við ráðuneyti og bráðabirgðasamning við Eir hjúkrunarheimili um rekstur heimilisins.
3. Úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra á árinu 2013201305081
Úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra á árinu 2013.
Kynnt bréf Framkvæmdassóðs aldraðra dagsett 3. maí þar sem kynnt var úthlutun styrks til Mosfellsbæjar vegna endurbóta og framkvæmda við þjónustumiðstöð eldri borgara.
4. Meint brot bílstjóra gegn farþega.201305082
Kynnt viðbrögð fjölskyldusviðs við meintu broti bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðs fólks gegn farþega.
Kynnt minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs dagsett 8. maí 2013 vegna málsins.
Fundargerðir til kynningar
8. Trúnaðarmálafundur - 774201304027F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 774. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynninga rá 205. fjölskyldunefndarfundi.
9. Trúnaðarmálafundur - 775201305005F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 775. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynnar á 205 fjölskyldunefndarfundi.
10. Trúnaðarmálafundur - 776201305015F
Trúnaðarmálafundur afgreiðsla fundar.
Fundargerð 776. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 205. fjölskyldunefndarfundi.
11. Trúnaðarmálafundur - 777201305019F
Fundargerð 777. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 205. fundi fjölskyldunefndar.
Fundargerð 777. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 205. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök erindi bera með sér.