Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. september 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Sigrún Guðmundsdóttir (SG) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til nátt­úr­vernd­ar­laga201209125

    Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins þar sem óskað er eftir umsögn Mosfellbæjar um frumvarp til náttúruverndarlaga lagt fram. Erindið er sent til umhverfisnefndar frá bæjarráði til umsagnar.

    Er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins þar sem óskað er eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um frum­varp til nátt­úru­vernd­ar­laga lagt fram. Er­ind­ið er sent til um­hverf­is­nefnd­ar frá bæj­ar­ráði til um­sagn­ar.
    Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SÓS, SHP, SiG, JBH og TGG.
    Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.

    Almenn erindi

    • 2. Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir í Köldu­kvísl, Varmá og lækj­um á vest­ur­svæði árið 2011201209318

      Lögð fram skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir á ám og lækjum í Mosfellsbæ 2011. Fulltrúi heilbrigðiseftirlitsins kemur á fundinn.

      Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir á ám og lækj­um í Mos­fells­bæ lögð fram til kynn­ing­ar.
      Árni Dav­íðs­son heil­brigð­is­full­trúi kom á fund­inn.
      Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SÓS, SHP, SiG, JBH og TGG.
      Full­trú­ar Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar lögðu fram til­lögu um að­gerð­ir til að stöðva saur­gerla­meng­un í Varmá og Köldu­kvísl strax á næsta ári.
      Til­lög­urn­ar hlutu ekki braut­ar­gengi hjá meiri­hluta nefnd­ar­inn­ar, en fylgja er­ind­inu.

      • 3. Frið­lýs­ing­ar fossa í Mos­fells­bæ201208014

        Kynntar hugmyndir að friðlýsingum fossa í Mosfellsbæ

        Hug­mynd­ir að frið­lýs­ing­um fossa í Mos­fells­bæ kynnt­ar og fengu góð­ar við­tök­ur.
        Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SÓS, SHP, SiG og TGG.

        • 4. Vatns­þurrð í Varmá201209336

          Lagt fram erindi varðandi vatnsþurrð í Varmá, orsakir hennar og áhrif á lífríki, vatnabúskap og útivistargildi Varmársvæðisins. Erindi lagt fram að ósk nefndarmanns í umhverfisnefnd, Sigrúnar Pálsdóttur

          Er­indi varð­andi vatns­þurrð í Varmá, or­sak­ir henn­ar og áhrif á líf­ríki, vatns­búskap og úti­vist­ar­gildi Varmár­svæð­is­ins rætt.
          Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SHP, SiG og TGG.
          Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir því að um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar kanni or­sak­ir og áhrif vatns­þurrð­ar í Varmá og mögu­leg­ar úr­bæt­ur.
          Um­hverf­is­nefnd verði upp­lýst um fram­gang máls­ins.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00