20. mars 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 208201203016F
Fundargerð lögð fram til kynningar á 317. fundi skipulagsnefndar.
Lagt fram.
1.1. Bókfell Mosfellsdal, breyting utanhúss og stækkun 201111124
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 208. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
1.2. Reykjamelur 11, byggingaleyfi fyrir viðbyggingu,innri og utanhúss breytingum og endurnýjun á áðurgerðum breytingum 201203141
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 208. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
1.3. Rituhöfði 5 - umsókn um byggingarleyfi 201202027
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 208. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
Almenn erindi
2. Hugmyndir um innanbæjarstrætisvagn201202386
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 27.02.2012. Frestað á 316. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 27.02.2012. Frestað á 316. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur Erlendi Fjeldsted og Jóhannesi Eðvarðssyni að skoða málið nánar í samræmi við umræður á fundinum. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
3. Gróðursetningar í Ævintýragarði á hverfisverndarsvæði201106069
Lögð fram að nýju umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar ásamt umsögnum frá Veiðimálastofnun og Umhverfisstofnun sem umhverfisnefnd aflaði vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetninga á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði. Umhverfisnefnd leggur til að skipulagsnefnd taki mið af umsögnum Veiðimálastofnunar og Umhverfisstofnunar varðandi gróðursetningu og stígagerð í Ævintýragarði. Frestað á 316. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram að nýju umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar ásamt umsögnum frá Veiðimálastofnun og Umhverfisstofnun sem umhverfisnefnd aflaði vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetninga á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði. Umhverfisnefnd leggur til að skipulagsnefnd taki mið af umsögnum Veiðimálastofnunar og Umhverfisstofnunar varðandi gróðursetningu og stígagerð í Ævintýragarði. Frestað á 316. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar garðyrkjustjóra og landslagsarkitekta.</SPAN>
4. Ályktun aðalfundar Víghóls 2012201203104
Lögð fram ályktun, sem samþykkt var á aðalfundi Víghóls, íbúasamtaka Mosfellsdals, 16. febrúar varðandi umferðaröryggismál við Þingvallaveg o.fl.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram ályktun, sem samþykkt var á aðalfundi Víghóls, íbúasamtaka Mosfellsdals, 16. febrúar varðandi umferðaröryggismál við Þingvallaveg o.fl.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að Víghóll tilnefni tvo fulltrúa í samráðshóp vegna umferðaröryggismála í Mosfellsdal.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Fulltrúar Mosfellsbæjar verði Bryndís, Jóhanna og Hanna. </SPAN>
5. Múli í Úlfarsfelli 125502. Stækkun húss með viðbyggingu201203135
Gerður Sturlaugsdóttir Hamraborg 32 Kópavogi óskar eftir leyfi til að stækka sumarbústað í landi Úlfarsfells, lnr. 125502, samkvæmt framlögðum fyrirspurnaruppdráttum Gunnars Helgasonar. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerður Sturlaugsdóttir Hamraborg 32 Kópavogi óskar eftir leyfi til að stækka sumarbústað í landi Úlfarsfells, lnr. 125502, samkvæmt framlögðum fyrirspurnaruppdráttum Gunnars Helgasonar.<BR>Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
6. Árvangur 123614, byggingaleyfi fyrir viðbyggingu.201203136
Þórhildur Scheving Thorsteinsson óskar eftir leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Árvangi samkvæmt framlögðum uppdráttum Orra Árnasonar arkitekts. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina og að í aðalskipulagi er aðeins gert ráð fyrir einni íbúð á hverri lóð á svæðinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Þórhildur Scheving Thorsteinsson óskar eftir leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Árvangi samkvæmt framlögðum uppdráttum Orra Árnasonar arkitekts.<BR>Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina og að í aðalskipulagi er aðeins gert ráð fyrir einni íbúð á hverri lóð á svæðinu.<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN></SPAN>
7. Bekkir á almannafæri - átak til að fjölga bekkjum í bænum201201575
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra og uppdráttur þar sem gerð er grein fyrir tillögu að tveimur gönguleiðum í nágrenni Einhamra og staðsetningu bekkja við þær. Markmiðið með tillögunum er að í boði verði gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem eru lakari til gangs.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra og uppdráttur þar sem gerð er grein fyrir tillögu að tveimur gönguleiðum í nágrenni Einhamra og staðsetningu bekkja við þær. Markmiðið með tillögunum er að í boði verði gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem eru lakari til gangs.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin lýsir ánægju sinni með tillöguna.</SPAN>
8. Ósk um breytingu á deiliskipulagi vegna Hamrabrekku I, II og III201203158
Vilhjálmur Ólafsson og Soffía Vala Tryggvadóttir fara þess á leit með bréfi dags. 7. mars 2012, að deiliskipulag fyrir 3 frístundalóðir verði numið úr gildi og þær sameinaðar í eina lóð undir nafninu Hamrabrekka. Í framhaldi af því óska þau eftir að heimiluð verði heilsársbúseta á landinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Vilhjálmur Ólafsson og Soffía Vala Tryggvadóttir fara þess á leit með bréfi dags. 7. mars 2012, að deiliskipulag fyrir 3 frístundalóðir verði numið úr gildi og þær sameinaðar í eina lóð undir nafninu Hamrabrekka. Í framhaldi af því óska þau eftir að heimiluð verði heilsársbúseta á landinu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að umsækjandi leggi fram tillögu að breyttu deiliskipulagi frístundalóðar en nefndin fellst ekki á lögeimilisskráningu / heilsársbúsetu á landinu.</SPAN>
9. Ósk um samstarf við Mosfellsbæ um mörkun skógræktarstefnu201203232
Með bréfi dags. 7. mars 2012 óska Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og samstarfsnefnd skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eftir samstarfi við Mosfellsbæ um mörkun skógræktarstefnu fyrir bæjarlandið, sem myndi verða hluti af aðalskipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Með bréfi dags. 7. mars 2012 óska Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og samstarfsnefnd skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eftir samstarfi við Mosfellsbæ um mörkun skógræktarstefnu fyrir bæjarlandið, sem myndi verða hluti af aðalskipulagi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur formanni nefndarinnar og skipulagsfulltrúa að funda með bréfriturum og umhverfisstjóra. </SPAN>
10. Uppsetning aðkomu- og fræðsluskiltis við friðlandið í Varmárósum201203171
Með bréfi dags. 7. mars 2012 óskar Umhverfisstofnun eftir leyfi til uppsetningar á "aðkomu- og fræðsluskilti" fyrir friðlandið við Varmárósa skv. meðfylgjandi gögnum.
<SPAN class=xpbarcomment>Með bréfi dags. 7. mars 2012 óskar Umhverfisstofnun eftir leyfi til uppsetningar á aðkomu- og fræðsluskilti fyrir friðlandið við Varmárósa skv. meðfylgjandi gögnum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir uppsetningu skiltilsins enda verði staðsetning þess í samráði við byggingafulltrúa og umhverfisfulltrúa.</SPAN>
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
11. Framtíðarferli vegna leiðakerfisbreytinga hjá Strætó bs.201202165
Bæjarráð vísaði á 1064. fundi sínum erindi Strætó bs. dags. 7. febrúar 2012 til skipulagsnefndar til umsagnar. Í erindinu er óskað eftir umsögn Mosfellsbæjar um drög að breyttu ferli við umfjöllun um leiðakerfisbreytingar, sem felur m.a. í sér að tillögur sveitarfélaga þurfi að liggja fyrir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiðakerfi taki gildi í ársbyrjun. Frestað á 316. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð vísaði á 1064. fundi sínum erindi Strætó bs. dags. 7. febrúar 2012 til skipulagsnefndar til umsagnar. Í erindinu er óskað eftir umsögn Mosfellsbæjar um drög að breyttu ferli við umfjöllun um leiðakerfisbreytingar, sem felur m.a. í sér að tillögur sveitarfélaga þurfi að liggja fyrir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiðakerfi taki gildi í ársbyrjun. Frestað á 316. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við framtíðarferli vegna leliðakerfisbreytinga.</SPAN>