Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. mars 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 208201203016F

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar á 317. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

    Lagt fram.

    • 1.1. Bók­fell Mos­fells­dal, breyt­ing ut­an­húss og stækk­un 201111124

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 208. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.2. Reykja­mel­ur 11, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu,innri og ut­an­húss breyt­ing­um og end­ur­nýj­un á áð­ur­gerð­um breyt­ing­um 201203141

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 208. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.3. Ritu­höfði 5 - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201202027

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 208. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    Almenn erindi

    • 2. Hug­mynd­ir um inn­an­bæjar­stræt­is­vagn201202386

      Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 27.02.2012. Frestað á 316. fundi.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 27.02.2012. Frestað á 316. fundi.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd fel­ur Er­lendi Fjeld­sted og Jó­hann­esi Eð­varðs­syni að skoða mál­ið nán­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

      • 3. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði201106069

        Lögð fram að nýju umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar ásamt umsögnum frá Veiðimálastofnun og Umhverfisstofnun sem umhverfisnefnd aflaði vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetninga á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði. Umhverfisnefnd leggur til að skipulagsnefnd taki mið af umsögnum Veiðimálastofnunar og Umhverfisstofnunar varðandi gróðursetningu og stígagerð í Ævintýragarði. Frestað á 316. fundi.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram að nýju um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar ásamt um­sögn­um frá Veiði­mála­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un sem um­hverf­is­nefnd afl­aði vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­inga á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði. Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að skipu­lags­nefnd taki mið af um­sögn­um Veiði­mála­stofn­un­ar og Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi gróð­ur­setn­ingu og stíga­gerð í Æv­in­týragarði. Frestað á 316. fundi.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til um­sagn­ar&nbsp;garð­yrkju­stjóra og lands­lags­arki­tekta.</SPAN>

        • 4. Álykt­un að­al­fund­ar Víg­hóls 2012201203104

          Lögð fram ályktun, sem samþykkt var á aðalfundi Víghóls, íbúasamtaka Mosfellsdals, 16. febrúar varðandi umferðaröryggismál við Þingvallaveg o.fl.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram álykt­un, sem sam­þykkt var á að­al­fundi Víg­hóls, íbúa­sam­taka Mos­fells­dals, 16. fe­brú­ar varð­andi um­ferðarör­ygg­is­mál við Þing­valla­veg o.fl.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir að Víg­hóll til­nefni tvo full­trúa í sam­ráðs­hóp vegna um­ferðarör­ygg­is­mála í Mos­fells­dal.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Full­trú­ar&nbsp;Mos­fells­bæj­ar verði Bryndís, Jó­hanna og Hanna.&nbsp;</SPAN>

          • 5. Múli í Úlfars­felli 125502. Stækk­un húss með við­bygg­ingu201203135

            Gerður Sturlaugsdóttir Hamraborg 32 Kópavogi óskar eftir leyfi til að stækka sumarbústað í landi Úlfarsfells, lnr. 125502, samkvæmt framlögðum fyrirspurnaruppdráttum Gunnars Helgasonar. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Gerð­ur Stur­laugs­dótt­ir Hamra­borg 32 Kópa­vogi ósk­ar eft­ir leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað í landi Úlfars­fells, lnr. 125502, sam­kvæmt fram­lögð­um fyr­ir­spurnar­upp­drátt­um Gunn­ars Helga­son­ar.<BR>Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á er­ind­inu þar sem ekki ligg­ur fyr­ir sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

            • 6. Ár­vang­ur 123614, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu.201203136

              Þórhildur Scheving Thorsteinsson óskar eftir leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Árvangi samkvæmt framlögðum uppdráttum Orra Árnasonar arkitekts. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu þar sem ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina og að í aðalskipulagi er aðeins gert ráð fyrir einni íbúð á hverri lóð á svæðinu.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Þór­hild­ur Scheving Thor­steins­son ósk­ar eft­ir leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið að Ár­vangi sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um Orra Árna­son­ar arki­tekts.<BR>Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á er­ind­inu þar sem ekki ligg­ur fyr­ir sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina og að í að­al­skipu­lagi er að­eins gert ráð fyr­ir einni íbúð á hverri lóð á svæð­inu.<SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN></SPAN>

              • 7. Bekk­ir á al­manna­færi - átak til að fjölga bekkj­um í bæn­um201201575

                Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra og uppdráttur þar sem gerð er grein fyrir tillögu að tveimur gönguleiðum í nágrenni Einhamra og staðsetningu bekkja við þær. Markmiðið með tillögunum er að í boði verði gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem eru lakari til gangs.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­stjóra og upp­drátt­ur þar sem gerð er grein fyr­ir til­lögu að tveim­ur göngu­leið­um í ná­grenni Ein­hamra og stað­setn­ingu bekkja við þær. Mark­mið­ið með til­lög­un­um er að í boði verði göngu­leið­ir sem henta eldri borg­ur­um og öðr­um sem eru lak­ari til gangs.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in lýs­ir ánægju sinni með til­lög­una.</SPAN>

                • 8. Ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna Hamra­brekku I, II og III201203158

                  Vilhjálmur Ólafsson og Soffía Vala Tryggvadóttir fara þess á leit með bréfi dags. 7. mars 2012, að deiliskipulag fyrir 3 frístundalóðir verði numið úr gildi og þær sameinaðar í eina lóð undir nafninu Hamrabrekka. Í framhaldi af því óska þau eftir að heimiluð verði heilsársbúseta á landinu.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Vil­hjálm­ur Ólafs­son og Soffía Vala Tryggva­dótt­ir fara þess á leit með bréfi dags. 7. mars 2012, að deili­skipu­lag fyr­ir 3 frí­stunda­lóð­ir verði num­ið úr gildi og þær sam­ein­að­ar í eina lóð und­ir nafn­inu Hamra­brekka. Í fram­haldi af því óska þau eft­ir að heim­iluð verði heils­árs­bú­seta á land­inu.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að um­sækj­andi leggi fram til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar en nefnd­in fellst ekki á&nbsp;lögeim­il­is­skrán­ingu / heils­árs­bú­setu á land­inu.</SPAN>

                  • 9. Ósk um sam­st­arf við Mos­fells­bæ um mörk­un skóg­rækt­ar­stefnu201203232

                    Með bréfi dags. 7. mars 2012 óska Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og samstarfsnefnd skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eftir samstarfi við Mosfellsbæ um mörkun skógræktarstefnu fyrir bæjarlandið, sem myndi verða hluti af aðalskipulagi.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Með bréfi dags. 7. mars 2012 óska Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar og sam­starfs­nefnd skóg­rækt­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um mörk­un skóg­rækt­ar­stefnu fyr­ir bæj­ar­land­ið, sem myndi verða hluti af að­al­skipu­lagi.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni nefnd­ar­inn­ar og skipu­lags­full­trúa að funda með bréf­rit­ur­um og um­hverf­is­stjóra.&nbsp;</SPAN>

                    • 10. Upp­setn­ing að­komu- og fræðslu­skilt­is við friðland­ið í Varmárós­um201203171

                      Með bréfi dags. 7. mars 2012 óskar Umhverfisstofnun eftir leyfi til uppsetningar á "aðkomu- og fræðsluskilti" fyrir friðlandið við Varmárósa skv. meðfylgjandi gögnum.

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Með bréfi dags. 7. mars 2012 ósk­ar Um­hverf­is­stofn­un eft­ir leyfi til upp­setn­ing­ar á að­komu- og fræðslu­skilti fyr­ir friðland­ið við Varmárósa skv. með­fylgj­andi gögn­um.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd er já­kvæð fyr­ir upp­setn­ingu skil­tils­ins enda verði stað­setn­ing þess í sam­ráði við bygg­inga­full­trúa og um­hverf­is­full­trúa.</SPAN>

                      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                      • 11. Fram­tíð­ar­ferli vegna leiða­kerf­is­breyt­inga hjá Strætó bs.201202165

                        Bæjarráð vísaði á 1064. fundi sínum erindi Strætó bs. dags. 7. febrúar 2012 til skipulagsnefndar til umsagnar. Í erindinu er óskað eftir umsögn Mosfellsbæjar um drög að breyttu ferli við umfjöllun um leiðakerfisbreytingar, sem felur m.a. í sér að tillögur sveitarfélaga þurfi að liggja fyrir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiðakerfi taki gildi í ársbyrjun. Frestað á 316. fundi.

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bæj­ar­ráð vís­aði á 1064. fundi sín­um er­indi Strætó bs. dags. 7. fe­brú­ar 2012 til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar. Í er­ind­inu er óskað eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um drög að breyttu ferli við um­fjöllun um leiða­kerf­is­breyt­ing­ar, sem fel­ur m.a. í sér að til­lög­ur sveit­ar­fé­laga þurfi að liggja fyr­ir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiða­kerfi taki gildi í árs­byrj­un. Frestað á 316. fundi.</SPAN>

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fram­tíð­ar­ferli vegna lel­iða­kerf­is­breyt­inga.</SPAN>

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00