Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sólborg Alda Pétursdóttir 1. varamaður
  • Bergljót Kristín Ingvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­lýs­ing­ar um sum­arstarf leik­skól­anna201109293

    Lagt fram.  Fram kom að fyr­ir­komulag sum­arstarfs í ein­um skóla í júlí­mán­uði, að þessu sinni Krika­skóla, hafi geng­ið mjög vel.  Bæði for­eldr­ar, börn og starfs­fólk báru fyr­ir­komu­lag­inu góða sögu.

    • 2. Ör­yggi barna201111075

      Lagt fram.  Fræðslu­nefnd legg­ur til að heil­brigð­is­nefnd og fjöl­skyldu­nefnd séu upp­lýst­ar um bréf­ið.

      • 3. Er­indi frá ráðu­neyti um for­falla­kennslu í grunn­skól­um201111106

        Lagt fram.  Lagt er til að bréf­ið fari til kynn­ing­ar til skóla­stjóra.

        • 4. Grunn­skóla­börn í Mos­fells­bæ 2011-2012201111029

          Upp­lýs­ing­ar lagð­ar fram um fjölda grunn­skóla­barna í skól­um bæj­ar­ins og fjölda barna með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ í skól­um utan sveit­ar­fé­lags­ins.  Fram kom að grunn­skóla­börn í Mos­fells­bæ eru 1468 og í skól­um bæj­ar­ins eru 1446 nem­end­ur.

          • 5. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2010-2011201111101

            Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu um leik- og grunn­skólast­arf í Mos­fells­bæ árið 2010 - 2011 lögð fram.

            • 6. Er­indi SSH - til­lög­ur verk­efna­hóps 15 varð­andi mennta­mál201110293

              Er­indi verk­efna­hóps SSH um mennta­mál lagt fram.  Fram koma til­lög­ur um sam­st­arf og sam­starfs­verk­efni af ýms­um toga.  Fræðslu­nefnd legg­ur til að lát­ið verði reyna á hvaða sam­starfs­verk­efni geti orð­ið skólastarfi í Mos­fells­bæ og á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til fram­drátt­ar.  Jafn­framt er lagt til að hug­að verði að for­gangs­röðun verk­efna og að fjár­hags­for­send­ur hvers og eins verk­efn­is séu tryggð­ar hverju sinni.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00