21. júlí 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
- Högni Snær Hauksson áheyrnarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi SSH vegna almenningssamgangna á Álftanes201106186
Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað.
Til máls tóku: BH, HP, JJB og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að afla frekari gagna varðandi erindið.
2. Vatnaskíðabraut í Mosfellsbæ201106170
Áður á dagskrá 1034. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Umsögnin er hljálögð. Í kjölfarið á erindið svo að fara til umsagnar þróunar- og ferðamálanefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og umhverfisnefndar.
Til máls tóku: BH og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til þróunar- og ferðamálanefndar og íþrótta- og tómstundanefndar til umfjöllunar.
3. Beiðni um styrk til íþróttamanns vegna smáþjóðaleikanna í Liectenstein201105294
Áður á dagskrá 1032. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin er hjálögð.
Til máls tóku: BH og HSH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita umsækjanda 40 þús. kr. styrk vegna þátttöku á smáþjóðaleikunum.
4. Beiðni um skýringar vegna upplýsingagjafar201105215
Til máls tóku: BH, JJB og JS.
Erindið lagt fram.
5. Erindi Landverndar vegna styrks201107107
Til máls tóku: BH og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisnefndar til umsagnar.
6. Erindi Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins - kynning á rekstrar- og fjárhagsúttekt byggðasamlaga201107049
Til máls tóku: BH, JJB, HP og JS.
Erindið lagt fram. Jafnframt verði óskað eftir frekari kynningu á efni úttektarinnar við tækifæri.
7. Erindi Sigurðar Guðmundssonar varðandi skráningu lögheimilis201106085
Til máls tóku: BH, JS, SÓJ og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila skráningu lögheimilis enda liggur fyrir ráðgerð breyting á aðalskipulagi í þá veru.
8. Styrktarsjóður EBÍ og fulltrúaráðsfundur EBÍ201107086
Til máls tóku: BH, JJB, JS og HP.
Erindið lagt fram.
9. Þriggja mánaða uppgjör SHB201105053
Til máls tóku: BH, JS, JJB og HP.
Erindið lagt fram.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 196201106016F
Fundargerð 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 1037. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Sótt er um leyfi fyrir rafmagni í bústað 201106224
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1037. fundi bæjarráðs.
10.2. Umsókn um byggingarleyfi fyrir kvist á kaffistofu á hesthús 201106043
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1037. fundi bæjarráðs.
10.3. Umsókn um byggingarleyfi 201104245
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1037. fundi bæjarráðs.
10.4. Hraðastaðavegur 3A, umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu og hesthús 201012286
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1037. fundi bæjarráðs.
10.5. Miðdalsland 125359 -byggingarleyfi í 4. áföngum. 201104210
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1037. fundi bæjarráðs.
10.6. Umsókn um breytingar - reyndarteikning 201106238
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1037. fundi bæjarráðs.