Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. maí 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Anna María E Einarsdóttir 1. varamaður
  • Jón Jóel Einarsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Meng­un­ar­mæl­ing­ar í Köldu­kvísl og Suð­urá í Mos­fells­dal201103215

    Lagt fram svar Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis vegna mengunarmælinga í ám í Mosfellsdal í samræmi við bókun á 123. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.

    Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG

    Lagt fram til kynn­ing­ar svar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is varð­andi meng­un­ar­mæl­ing­ar í ám í Mos­fells­dal í sam­ræmi við bók­un á 123. fundi um­hverf­is­nefnd­ar.

    Þor­steinn Nar­fa­son fram­kvæmda­stjóri eft­ir­lits­ins kom á fund­inn.

    • 2. Er­indi Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins varð­andi sorp­hirðu­mál fyr­ir Mos­fells­bæ201103059

      Lagt fram erindi Íslenska Gámafélagsins varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ

      Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG

      Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins varð­andi sorp­hirðu­mál fyr­ir Mos­fells­bæ.

      Full­trú­ar Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins, Auð­un Páls­son og Birg­ir Á. Kristjáns­son, mættu á fund­inn.

      • 3. Hug­mynd­ir Gáma­þjón­ust­unn­ar um sorp­hirðu og end­ur­vinnslu í Mos­fells­bæ201105155

        Kynntar hugmyndir Gámaþjónustunnar varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ

        Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG

        Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi Gáma­þjón­ust­unn­ar varð­andi sorp­hirðu­mál fyr­ir Mos­fells­bæ.

        Full­trú­ar Gáma­þjón­ust­unn­ar, Arn­grím­ur Sverris­son og Elí­as Ólafs­son, mættu á fund­inn.

        • 4. Fyr­ir­komulag úr­gangs­mála í Mos­fells­bæ 2010201012055

          Fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Sorpu bs. kemur á fundinn og ræðir stöðu mála varðandi úrgangsmál í Mosfellsbæ.

          Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG

          Far­ið yfir stöðu mála varð­andi úr­gangs­mál í Mos­fells­bæ.

          Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir full­trúi Mos­fells­bæj­ar í stjórn Sorpu bs. kom á fund­inn.

          • 6. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar varð­andi frum­varp til laga um breyt­ingu á vatna­lög­um201103407

            Frumvarp að vatnalögum lagt fram í nefndinni til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs 31. mars 2011.

            Frestað

            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

            • 5. Leir­vogsá, um­sókn um leyfi fyr­ir bygg­ingu laxa­telj­ara201103060

              Guðmundur Magnússon óskaði í tölvupósti 15. febrúar 2011 f.h. Veiðifélags Leirvogsár eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu. Skipulags- og byggingarefnd óskaði 8. mars. s.l. eftir umsögn umhverfisnefndar um erindið í samræmi við hverfisverndarákvæði aðalskipulags um Leirvogsá.

              Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG

              Lagt fram til um­sagn­ar er­indi Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár um leyf­ir fyr­ir bygg­ingu laxa­telj­ara í Leir­vogsá.

              Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00