19. maí 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
- Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
- Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Anna María E Einarsdóttir 1. varamaður
- Jón Jóel Einarsson vara áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mengunarmælingar í Köldukvísl og Suðurá í Mosfellsdal201103215
Lagt fram svar Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis vegna mengunarmælinga í ám í Mosfellsdal í samræmi við bókun á 123. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG
Lagt fram til kynningar svar Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis varðandi mengunarmælingar í ám í Mosfellsdal í samræmi við bókun á 123. fundi umhverfisnefndar.
Þorsteinn Narfason framkvæmdastjóri eftirlitsins kom á fundinn.
2. Erindi Íslenska Gámafélagsins varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ201103059
Lagt fram erindi Íslenska Gámafélagsins varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG
Lagt fram til kynningar erindi Íslenska Gámafélagsins varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ.
Fulltrúar Íslenska Gámafélagsins, Auðun Pálsson og Birgir Á. Kristjánsson, mættu á fundinn.
3. Hugmyndir Gámaþjónustunnar um sorphirðu og endurvinnslu í Mosfellsbæ201105155
Kynntar hugmyndir Gámaþjónustunnar varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG
Lagt fram til kynningar erindi Gámaþjónustunnar varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ.
Fulltrúar Gámaþjónustunnar, Arngrímur Sverrisson og Elías Ólafsson, mættu á fundinn.
4. Fyrirkomulag úrgangsmála í Mosfellsbæ 2010201012055
Fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Sorpu bs. kemur á fundinn og ræðir stöðu mála varðandi úrgangsmál í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG
Farið yfir stöðu mála varðandi úrgangsmál í Mosfellsbæ.
Herdís Sigurjónsdóttir fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Sorpu bs. kom á fundinn.
6. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum201103407
Frumvarp að vatnalögum lagt fram í nefndinni til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs 31. mars 2011.
Frestað
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
5. Leirvogsá, umsókn um leyfi fyrir byggingu laxateljara201103060
Guðmundur Magnússon óskaði í tölvupósti 15. febrúar 2011 f.h. Veiðifélags Leirvogsár eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu. Skipulags- og byggingarefnd óskaði 8. mars. s.l. eftir umsögn umhverfisnefndar um erindið í samræmi við hverfisverndarákvæði aðalskipulags um Leirvogsá.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG
Lagt fram til umsagnar erindi Veiðifélags Leirvogsár um leyfir fyrir byggingu laxateljara í Leirvogsá.
Umsögn umhverfisnefndar fylgir erindinu.