23. ágúst 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Pétur Magnússon 2. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fjölskyldunefnd samþykkir að taka fyrir mál nr. 201107192 og 201012231. Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir sat einnig fundinn.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
3. Trúnaðarmálafundur - 678201106019F
Lagt fram.
4. Trúnaðarmálafundur - 679201107002F
Lagt fram.
5. Trúnaðarmálafundur - 680201107005F
Lagt fram.
6. Trúnaðarmálafundur - 681201107008F
Lagt fram.
7. Trúnaðarmálafundur - 682201107010F
Lagt fram.
8. Trúnaðarmálafundur - 683201108003F
9. Trúnaðarmálafundur - 684201108010F
Lagt fram.
10. Trúnaðarmálafundur - 685201108013F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
11. Ættleiðingarmál 10.5201104076
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
12. Úrskurðarnefnd félagsþjónustu- og húsnæðismála.201104133
Niðurstaða úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála kynnt.
13. Fjárhagsaðstoð201105269
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
14. Fjárhagsaðstoð201108003
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
15. Félagslegar íbúðir, kaupleiguíbúð201107038
Lagt fram.
16. Notendasamningar201107031
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
17. Notendasamningar - Umsókn201107192
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
18. Notendasamningar2011081234
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
19. Úthlutun félagslegra leiguíbúða 2011201104158
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
20. Félagslegar íbúðir-flutningur201006077
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
21. Ferðaþjónusta fatlaðra201103422
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
22. Frekari liðveisla201012231
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
23. Lokaskýrsla verkefnisins Allt hefur áhrif, einkum við sjálf201105180
Fjölskyldunefnd fagnar niðurstöðum sem fram koma í skýrslunni sem benda til þess að hreysti barna í Mosfellsbæ fari vaxandi.
28. Könnun á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga þann 31.12.2010201102117
Lagt fram.