22. mars 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
3. Trúnaðarmálafundur - 662201103011F
Lagt fram.
4. Trúnaðarmálafundur - 663201103019F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
5. Forsjár- og umgengnimál 10.5201010097
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Arial?,?sans-serif?;>Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.</SPAN>
6. Fjárhagsaðstoð201103021
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
7. Ferðaþjónusta fatlaðra201102184
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Arial?,?sans-serif?;>Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.</SPAN>
8. Málefni fatlaðra Stuðningsfjölskylda201101417
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Arial?,?sans-serif?;>Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.</SPAN>
9. Persónulegan Notendasamning í formi frekari liðveilsu og félagslegra heimaþjónustu201103288
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Arial?,?sans-serif?;>Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.</SPAN>
21. Beiðni um endurupptöku máls v. Árbótar201103308
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: 11pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Arial?,?sans-serif?;>Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.</SPAN>
Almenn erindi
10. Styrkir á sviði félagsþjónustu árið 2011201102357
Lagt fram.
11. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011201011153
Samþykkt að veita styrk að upphæð krónur 60.000.
12. Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011201011120
Samþykkt að veita styrk að upphæð krónur 60.000.
13. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011201011012
Samþykkt að veita styrk að upphæð krónur 60.000.
14. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2011201101402
Samþykkt að veita styrk að upphæð krónur 60.000.
16. Aðkoma að starfsemi RBF201102278
Fjölskyldunefnd telur verkefnið verðugt og er reiðubúin til samstarfs, en þar sem fjárhagsáætlun gerir ekki ráð fyrir umræddum útgjöldum er ekki unnt að verða við erindinu að svo stöddu.
17. Umsókn í forvarnarsjóð - Félagsmiðstöðin Ból201103141
Samþykkt að veita 25.000 krónu styrk.
18. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum201102016
Fjölskyldunefnd gerir ekki athugasemd við þingsályktunina.
19. Mótun jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar 2011201102209
Fjölskyldunefnd samþykkir að hefja endurskoðun jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar. Jafnréttisfulltrúa er falið að gera tillögu að því hvernig staðið verði að verkefninu.
20. Verkáætlun jafnréttismála 2011201011046
Jafnréttisfulltrúi kynnir verkáætlun jafnréttismála. Fjölskyldunefnd samþykkir áætlunina.