Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. febrúar 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Sæunn Þorsteinsdóttir 1. varamaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. PISA könn­un 2009 nið­ur­stöð­ur201102210

    Niðurstaða PISA könnunar sem lögð var fyrir 10. bekk vorið 2009.

    Nið­ur­stöð­ur PISA könn­un­ar lagð­ar fram.

    • 2. Er­indi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is varð­andi út­tekt á leik­skól­an­um Hlíð201102180

      Lagt fram.

      Lagt fram.

      • 3. Ungt fólk utan skóla 2009 - nið­ur­stöð­ur rann­sókna201101280

        Lagt fram.

        Lagt fram.

        • 4. Skýrsla Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins með nið­ur­stöð­um út­tekt­ar Varmár­skóla201102182

          Skýrslan lögð fram, ásamt bréfi mmr. og minnisblaði framkvæmdastjóra fræðslusviðs.

          Lagt fram.

           

          Skóla­stjór­ar Varmár­skóla fóru yfir inn­hald skýrsl­unn­ar.  Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni með nið­ur­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar og styrk­leik­ar skól­ans komi þar vel fram.  Skóla­stjór­um er fal­ið í sam­vinnu við Skóla­skrif­stofu að skila um­beð­inni um­bóta­áætlun til mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins.  Um­bóta­áætl­un­in verði lögð fram í fræðslu­nefnd.

          • 5. Regl­ur um skóla­vist og skipt­ingu skóla­svæða í Mos­fells­bæ201102149

            Lagðar fram nýjar reglur skiptingu skólasvæða, ásamt eldri reglum, sem nú hefur verið skipt í tvennt og aðlagaðar að breyttum forsendum í Mosfellsbæ.

            Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að regl­ur um skóla­vist og skipt­ingu skóla­svæða í Mos­fells­bæ verði sam­þykkt.

            • 6. Regl­ur um nám­svist utan lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lags201102150

              Nýjar reglur lagðar fram sem hafa verið aðlagaðar að breyttum forsendum fjárhagsáætlunar 2011. Eldri útgáfa reglnanna lagðar fram í máli 201102149.

              Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að regl­ur um nám­svist utan lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lags verði sam­þykkt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00