22. febrúar 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
- Sæunn Þorsteinsdóttir 1. varamaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. PISA könnun 2009 niðurstöður201102210
Niðurstaða PISA könnunar sem lögð var fyrir 10. bekk vorið 2009.
Niðurstöður PISA könnunar lagðar fram.
2. Erindi mennta- og menningarmálaráðuneytis varðandi úttekt á leikskólanum Hlíð201102180
Lagt fram.
Lagt fram.
3. Ungt fólk utan skóla 2009 - niðurstöður rannsókna201101280
Lagt fram.
Lagt fram.
4. Skýrsla Mennta- og menningarmálaráðuneytisins með niðurstöðum úttektar Varmárskóla201102182
Skýrslan lögð fram, ásamt bréfi mmr. og minnisblaði framkvæmdastjóra fræðslusviðs.
Lagt fram.
Skólastjórar Varmárskóla fóru yfir innhald skýrslunnar. Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju sinni með niðurstöður könnunarinnar og styrkleikar skólans komi þar vel fram. Skólastjórum er falið í samvinnu við Skólaskrifstofu að skila umbeðinni umbótaáætlun til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Umbótaáætlunin verði lögð fram í fræðslunefnd.
5. Reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í Mosfellsbæ201102149
Lagðar fram nýjar reglur skiptingu skólasvæða, ásamt eldri reglum, sem nú hefur verið skipt í tvennt og aðlagaðar að breyttum forsendum í Mosfellsbæ.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í Mosfellsbæ verði samþykkt.
6. Reglur um námsvist utan lögheimilissveitarfélags201102150
Nýjar reglur lagðar fram sem hafa verið aðlagaðar að breyttum forsendum fjárhagsáætlunar 2011. Eldri útgáfa reglnanna lagðar fram í máli 201102149.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að reglur um námsvist utan lögheimilissveitarfélags verði samþykkt.