Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. apríl 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Berglind Þrastardóttir 3. varamaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varamaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Vilborg Sveinsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
  • Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa haust 2014201501799

    Á fundinn mæta fulltrúar skólanna og kynna að beiðni fræðslunefndar hvernig unnið er með niðurstöður samræmdra prófa í hverjum skóla.

    Skóla­stjór­ar grunn­skól­anna mættu á fund­inn og kynntu hvern­ig skól­arn­ir vinna úr nið­ur­stöð­um sam­ræmdra prófa í hverj­um skóla.

    • 2. Skýrsla mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins með nið­ur­stöð­um út­tekt­ar Varmár­skóla201102182

      Lagt fram til upplýsinga

      Lagt fram til upp­lýs­inga.
      Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í fræðslu­nefnd ger­ir að til­lögu sinni að gerð verði út­tekt á öllu kennslu­rými í Varmár­skóla, gæð­um þess og stærð, ásamt sam­an­tekt um nú­ver­andi notk­un og að­bún­að í skóla­stof­um. Ástæð­an er að þess­ar upp­lýs­ing­ar liggja ekki fyr­ir, þrátt fyr­ir að nú séu uppi til­lög­ur um að fjölga nem­end­um í Varmár­skóla til muna og taka í gagn­ið þriðju bygg­ing­una sem er Brú­ar­land.Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur mesta óráð að ráð­ast í þess­ar að­gerð­ir án þess að of­an­greind­ar upp­lýs­ing­ar liggi fyr­ir og und­ir­strik­ar mik­il­vægi þess að haft sé ít­ar­legt sam­ráð við for­eldra­fé­lög, skólaráð og kenn­ara í Varmár­skóla.

      Sam­þykkt var að vísa til­lögu M-list­ans, í heild sinni, til Skóla­skrif­stofu til frek­ari skoð­un­ar.

      • 3. Skóla­náms­skrá Krika­skóla201504233

        Lagt fram til samþykktar

        Skóla­stjóri Krika­skóla kynnti skóla­námskrá skól­ans. Nám­skrá­in nær yfir bæði skóla­stig­in, leik- og grunn­skóla. Skóla­nám­skrá­in sam­þykkt með 5 at­kvæð­um.

        • 4. Mat á skólastarfi Krika­skóla201504221

          Kynning á úttekt menntamálaráðuneytisisn á 3ja ára þróunarverkefni Krikaskóla.

          Kynnt fyr­ir­hug­uð út­tekt mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins á 3ja ára þró­un­ar­verk­efni Krika­skóla sem gerð verð­ur í maí n.k.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.