Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júlí 2011 kl. 09.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sótt er um leyfi fyr­ir raf­magni í bú­stað201106224

    Þor­kell E. Krist­ins­son Jörfa­bakka 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að tengja raf­magn fyr­ir ljós og hita í sum­ar­bú­stað, landnr. 125233 í landi Ell­iða­kots sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Sam­þykkt, enda verði ekki heils­árs­bú­seta í bú­staðn­um.

     

    • 2. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir kvist á kaffi­stofu á hest­hús201106043

      Gunn­ar K.Vals­son Dverg­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja kvist úr timbri og inn­rétta þar kaffi­stofu í ein­ingu 01.01.03 að Flugu­bakka 1 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Stækk­un milli­gólfs 7,0 m2, 6,2 m3. 

      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í húsi á lóð.

      Sam­þykkt.  

      • 3. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201104245

        Eir Hjúkr­un­ar­heim­ili Hlíð­ar­hús­um 7 sæk­ir um leyfi til að breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi kjall­ara og 1. hæð­ar að Hlað­hömr­um 2, mats­hluta 02 þann­ig að íbúð­um fækki um 5 og þar verði inn­rétt­uð þjón­ustumið­stöð sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

        Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Hraðastaða­veg­ur 3A, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir geymslu og hest­hús201012286

          Magnús Jó­hanns­son Hraðastaða­evgi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir stærð­ar­breyt­ingu fjöl­nota­húss vegna breyt­inga á upp­bygg­ingu burð­ar­virkja áð­ur­sam­þykktra upp­drátta sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

          Stækk­un húss 6,8 m2,  1,3 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Mið­dals­land 125359 -bygg­ing­ar­leyfi í 4. áföng­um.201104210

            Arna S. Guð­munds­dótt­ir Lauga­vegi 139 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri nú­ver­andi sum­ar­bú­stað í Mið­dalslandi landnr. 125359 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

            Heild­ar­stærð bú­staðs er 110,0 m2,  407,8 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Um­sókn um breyt­ing­ar - reynd­arteikn­ing201106238

              Eigna­sjóð­ur Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og reynd­arteikn­ing­um skóla­hús­næð­is að Sunnukrika 1 skv. fram­lögð­um gögn­um.

              Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

              Sam­þykkt.  

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.