Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. nóvember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) formaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Hafdís Rut Rudolfsdóttir aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Gísli Freyr J. Guðbjörnsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Marta Hildur Richter menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kynn­ing á forn­leifa­verk­efn­inu í Mos­fells­dal - Hrís­brú201011103

    Á fundinn mætir prófessor Jesse Byock sem stýrt hefur fornleifaverkefninu MAP frá upphafi.

    Á fund­inn mætti Jesse Byock sem stýrt hef­ur forn­leifa­verk­efn­inu MAP frá upp­hafi.  Jesse greindi frá forn­leifa­verk­efn­inu stöðu þess í dag og fram­tíð­ar­verk­efni.

     

    Hann lagði áherslu á mik­il­vægi stuðn­ings Mos­fells­bæj­ar í gegn­um tíð­ina og til fram­tíð­ar.

    • 2. Um­sókn Sögu­miðl­un­ar um styrk vegna verk­efn­is­ins Mos­fells­dal­ur á vík­inga­öld2010081835

      Menn­ing­ar­mála­nefnd lýs­ir yfir áhuga á verk­efn­inu sem hér er kynnt.  Fram­kvæmda­stjóra sviðs er fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur um um­sókn­ina.

      • 3. Jóla­ball 2011201011104

        Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til að jóla­ball verði hald­ið í Hlé­garði 28. des­em­ber.  Kostn­að­ur við ball­ið er 370.000,- og legg­ur menn­ing­ar­mála­nefnd til við bæj­ar­stjórn að upp­hæð­in verði tekin úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði eins og hefð er fyr­ir og áætlan­ir sjóðs­ins gerðu ráð fyr­ir.

        • 4. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi stuðn­ing sum­ar­ið 2011201011119

          Menn­ing­ar­mála­nefnd get­ur ekki orð­ið við er­ind­inu að þessu sinni.

          • 5. Hand­bók menn­ing­ar­mála­nefnd­ar201011100

            Frestað.

            • 6. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

              Frestað.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00