Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. nóvember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) formaður
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Hafdís Rut Rudolfsdóttir aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Marta Hildur Richter menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Nor­rænt vina­bæj­ar­sam­st­arf - kynn­ing.201010125

    Á fund­inn mætti Helga Jóns­dótt­ir verk­efna­stjóri í nor­rænu vina­bæj­ar­sam­starfi.  Far­ið var yfir helstu verk­efni sem unn­in eru í vina­bæj­ar­sam­starfi Mos­fells­bæj­ar, Thisted, Loimaa, Uddevalla og Skien.

    • 2. Samn­ing­ur um vina­bæj­ar­mál­efni 2010201011022

      Samn­ing­ur­inn kynnt­ur.  Af­greiðslu frestað.

      • 3. Kynn­ing og starfs­áætlun Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar 2011201011101

        Marta Hild­ur Richter for­stöðu­mað­ur Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar kynnti bóka­safns­starfs­semi í Mos­fells­bæ.  Einn­ig var lögð fram starfs­áætlun Bóka­safns­ins.

        • 4. Ár­leg­ir að­ventu­tón­leik­ar 2010201011070

          Lagt er til að að­ventu­tón­leik­ar verði haldn­ir með hefð­bundn­um hætti og að þessu sinni fari þeir fram þann 7. des­em­ber.

          • 5. Er­indi Draumakaffi varð­andi styrk201011068

            Ekki er hægt að verða við er­ind­inu en um­sækj­enda bent á ár­lega styrk­veit­ingu menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sem aug­lýst er í fe­brú­ar ár hvert.

            • 6. Er­indi Huldu Jón­as­dótt­ur um styrk vegna tón­leika­halds til ungra tón­listarflytj­anda201011085

              Ekki er hægt að verða við er­ind­inu en um­sækj­enda bent á ár­lega styrk­veit­ingu menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sem aug­lýst er í fe­brú­ar ár hvert.

              • 7. Er­indi Sögu­fé­lags­ins um ráð­stöf­un styrks 2010201011071

                Menn­ing­ar­mála­nefnd tek­ur und­ir með Sögu­fé­lag­inu að verk­efn­ið sem um er rætt er áhuga­vert og bend­ir á ár­lega styrk­veit­ingu menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sem aug­lýst er í fe­brú­ar ár hvert vegna þess. Menn­ing­ar­mála­nefnd ósk­ar því eft­ir að um­rædd­ur styrk­ur verði nýtt­ur í það verk­efni sem sótt var um.  Óskað er eft­ir skilagrein um notk­un styrkj­ar­ins á grund­velli þessa.

                • 8. Sjón­varps­þátt­ur­inn Tríó - ósk um styrk201011058

                  Ekki er hægt að verða við er­ind­inu en um­sækj­enda bent á ár­lega styrk­veit­ingu menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sem aug­lýst er í fe­brú­ar ár hvert.

                  • 9. Tendrað á jólatré bæj­ar­ins og jóla­ball 2011201011104

                    Lagt er til að tendrað verði á jólatré bæj­ar­ins 27. des­em­ber.  Af­greiðsla á jóla­balli frestað.

                    • 10. Hand­bók menn­ing­ar­mála­nefnd­ar201011100

                      Frestað.

                      • 11. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

                        Frestað.

                        • 12. Kynn­ing á forn­leifa­verk­efn­inu í Mos­fells­dal - Hrís­brú201011103

                          Frestað.

                          • 13. Um­sókn Sögu­miðl­un­ar um styrk vegna verk­efn­is­ins Mos­fells­dal­ur á vík­inga­öld2010081835

                            Frestað.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15