16. október 2008 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Ólafs Sigurðssonar varðandi Markholt 2200809465
%0DTil máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.
2. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801302
Skipulags- og byggingarnefnd óskar á 239. fundi eftir afstöðu bæjarráðs til hugsanlegrar stækkunar lóðarinnar skv. meðf. tillögu að deiliskipulagi.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM, HS, JS og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að stilla upp drögum að lóðarleigusamningi og leggja fyrir bæjarráð.
3. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi samráðsfund200810231
Samráðsfundur Sambands ísl. sveitarfélaga um stöðu efhahagsmála sem halda á þann 17. október nk.
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Jónas Sigurðsson bæjarráðsmaður sæki samráðsfundinn af hálfu Mosfellsbæjar.
4. Erindi Þursaborgar ehf varðandi skil á lóðinni Desjamýri 6200810227
Þursaborg ehf óskar að skila inn lóðinni Desjamýri 6.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, MM, SÓJ og KT.%0DErindið kynnt og lagt fram.
5. Erindi Oddsmýrar ehf varðandi skil á lóðinni Desjamýri 10200810144
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, MM, SÓJ og KT.%0D%0DErindið kynnt og lagt fram.
6. Erindi foreldra varðandi niðurgreiðslu dvalargjalds hjá dagforeldrum200810214
Áskorun til bæjarstjórnar um hækkun niðurgreiðslan vegna barna í dagvist hjá dagforeldrum.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM, HS og KT.%0DBæjarstjóri kynnti erindið og sagði frá heimsókn og samtölum við bréfritara. Erindinu vísað til fjárhagsáætlanagerðar 2009.
7. Erindi Gylfa Sigurðssonar varðandi skipulag Elliðakotslands200810198
Spurst er fyrir um Elliðakotsland frá Lögbergsbrekku að Lyklafelli í sambandi við uppbyggingu á umhverfisvænni starfssemi.
%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0DBæjarráð er jákvætt fyrir erindinu og samþykkir að vísa því til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
8. Erindi Menntamálaráðuneytisins varðandi tilnefningu í skólanefnd Borgarholtsskóla200810197
Menntamálaráðuneytið óskar tilnefningar tveggja fulltrúa og tveggja til vara af hálfu Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar í skólanefnd Borgarholtsskóla.
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjórnar.
9. Verkefni mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála200810237
%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, HSv, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að mannauðsstjóri taki við verkefnum jafnréttismála úr hendi framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs í samræmi við framlagt minnisblað.
10. Erindi Guðjóns Sigmundssonar varðandi styrk vegna heimildarmyndar200810168
%0D%0DBæjarráð er jákvætt fyrir erindinu og samþykkir að vísa því til menningarmálanefndar til umsagnar og afgreiðslu.
11. Erindi EBÍ varðandi ágóðahlutagreiðslu 2008200810152
%0D%0DErindið lagt fram.
12. Erindi Egils Guðmundssonar vegna skráningu lögheimilis í Lynghól200810141
%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, SÓJ, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til skoðunar.