Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. nóvember 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi varð­andi efnis­töku við ræt­ur Mos­fells; námugröft­ur, ryk­meng­un og um­hverf­isáhrif200709139

      Til máls tóku: EKr, AEH, GP, OPV, FB, OÞÁ, JBH.

      Um­hverf­is­nefnd harm­ar þá óaft­ur­kræfu eyði­legg­ingu sem orð­in er á Leir­vogstungu­mel­um í tengsl­um við náma­vinnslu þar síð­ast­liðna mán­uði. Um­hverf­is­nefnd fer fram á að far­ið verði eft­ir upp­græðslu­áætlun í starfs­leyfi um lok­un náma­svæða á Leir­vogstungu­mel­um. Enn­frem­ur legg­ur nefnd­in það til við heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is að dag­sekt­ir verði hækk­að­ar veru­lega eða starfs­leyfi aft­ur­kallað.

      Full­trúi B-lista lagði fram svohljóð­andi bók­un:
      Þess er kraf­ist að fyr­ir­tæki sem vinna inn­an lög­sögu Mos­fells­bæj­ar fari að lög­um og regl­um hvað varð­ar um­gengni við nátt­úru og regl­ur. Ljóst er að mal­ar­nám Ístaks hf. utan marka starfs­leyf­is á ekki að líða og er þess kraf­ist að Mos­fells­bær beiti sekt­ar­á­kvæð­um gagn­vart þeim fyr­ir­tækj­um sem ekki virða um­hverfi og lög. Mik­il­vægt er að bæj­ar­yf­ir­völd geri meiri kröf­ur til fyr­ir­tækja hvað varð­ar um­gengni og frá­g­ang er varð­ar um­hverfi og ásýnd Mos­fells­bæj­ar

      • 2. Náma­vinnsla í Selja­dal200710125

        Til máls tóku: EKr, AEH, OPV; OÞÁ, JBH.
        Gerð var grein fyr­ir vett­vangs­skoð­un í Selja­dals­námu.

        • 3. Los­un­ar­svæði fyr­ir jarð­veg á landi Mos­fells­bæj­ar í Sog­um200710153

          Til máls tóku: EKr, EAH, GP, OPV, OÞÁ, JBH.
          Til­laga um jarð­vegs­los­un­ar­svæði í Sog­um lögð fram til kynn­ing­ar.

          • 4. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós. varð­andi nið­ur­stöð­ur gerla­mæl­inga í sjó200711005

            Til máls tóku:EKr, EAH, GP, OPV, OÞÁ, JBH.

            Mæl­inið­ur­stöð­ur frá Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

            • 5. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós. varð­andi nið­ur­stöðu sýna­töku úr neyslu­vatni200711006

              Til máls tóku:EKr, EAH, GP, OPV, OÞÁ, JBH.

              Mæl­inið­ur­stöð­ur frá Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

              • 6. Er­indi Guð­rún­ar K. Magnús­dótt­ur varð­andi end­ur­heimt fugla­lífs200711032

                Til máls tóku:EKr, EAH, GP, OPV, OÞÁ, JBH.

                Er­indi Guð­rún­ar K. Magnús­dótt­ur lagt fram til kynn­ing­ar.

                • 7. Fjár­hags­áætlun 2008200711033

                  Til máls tóku:EKr, EAH, GP, OPV, OÞÁ, JBH.

                  Fjár­hags­áætlun árs­ins 2008 vegna lið­ar 11 lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50