Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. nóvember 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Gefj­un­ar varð­andi inn­heimtu á bygg­ing­ar­gjöld­um200608019

      Áður á dagskrá 784. fundar bæjarráðs þar sem bæjarritara var falið að skoða málið. Með fylgir minnisblað bæjarritara og álitsgerð Þórunnar Guðmundsdóttur.

      Til máls tóku: HSv, JBH og SÓJ.%0DFrestað.

      • 2. Hita­veita og frá­veita í hest­húsa­hverfi200705223

        Áður á dagskrá 837. fundar bæjarráðs, hér til upplýsingar um niðurstöðuna í málinu.

        Til máls tóku: JBH og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi heim­ild til að ganga til samn­inga við Raf­magns­verk­stæði Birg­is á grund­velli til­boðs þeirra og að fram­kvæmda­tími og til­hög­un verks verði í nánu sam­ráði við for­svars­menn Harð­ar og hest­hús­eig­enda­fé­lags­ins.

        Almenn erindi

        • 3. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi lóð­ir við Bjarg­slund200711199

          Til máls tóku: JBH, HSv, KT, HP, JS og MM.%0DBæj­ar­rit­ari vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að ganga frá mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

          • 4. Er­indi Sorpu varð­andi út­komu­spá 2007 og rekstr­aráætlun 2008200710203

            Til máls tók: HSv.%0DLagt fram til kynn­ing­ar og vísað til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar.

            • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um al­menn­ings­sam­göng­ur200711132

              Til máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð sé já­kvætt fyr­ir frum­varp­inu og fel­ur bæj­ar­rit­ara að senda um­sögn­ina inn.

              • 6. Er­indi Land­græðsl­unn­ar varð­andi upp­græðslu á Mos­fells­heiði, Hengils­svæði og ná­grenni200711133

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að verða við er­ind­inu enda verði gert ráð fyr­ir fjár­veit­ing­unni við fjár­hags­áætl­un­ar­gerð 2008.

                • 7. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi styrk fyr­ir sum­ar­ið 2008200711135

                  Til máls tóku: HSv og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

                  • 8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til um­ferð­ar­laga200711140

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð sé já­kvætt fyr­ir frum­varp­inu og fel­ur bæj­ar­rit­ara að senda um­sögn­ina inn.

                    • 9. Sjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, kynnt rekstr­ar- og fram­kvæmda­áætlun 2008200711051

                      Til máls tóku: HSv, JS og HP.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar 2008.

                      • 10. Fjár­hags­áætlun 2008200711033

                        Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, PJL, KT, JS og MM.%0DLögð fram fyrstu drög að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda drög­in til kynn­ing­ar í nefnd­um bæj­ar­ins.

                        • 11. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi út­svars­pró­sentu 2008200711167

                          Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: JS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að út­svars­pró­senta árs­ins 2008 verði 12,94%. Hér er um að ræða óbreytta út­svars­pró­sentu frá ár­inu 2007.

                          • 12. Er­indi Sam­bands sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi hús­næð­is­mál Fjölsmiðj­unn­ar200711187

                            Frestað.

                            • 13. Er­indi Mon­ique van Oosten varð­andi fram­leigu á leigu­samn­ingi Sel­holts200711201

                              Frestað.

                              • 14. Er­indi íbúa við Þrast­ar­höfða 2-12 varð­andi hraða­hindr­un200711202

                                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15