Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. nóvember 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Lerki­byggð, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi200710180

      Eggert Guðmundsson f.h. RG húsa ehf. leggur þann 25. október fram fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi, sem felst í því að fjölga parhúsalóðum við Lerkibyggð um tvær. Frestað á 213. fundi, sjá gögn með því fundarboði.

      Eggert Guð­munds­son f.h. RG húsa ehf. legg­ur þann 25. októ­ber fram fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem felst í því að fjölga par­húsa­lóð­um við Lerki­byggð um tvær. Frestað á 213. fundi.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart er­ind­inu með vís­an í hverf­is­vernd­ar­á­kvæði.

      • 2. Bæj­arás 1, ósk um breyt­ingu á að­keyrslu200710183

        Guðmundur B. Kristinsson og Kristín G. Jónsdóttir óska þann 15. október 2007 eftir því að samþykkt verði breyting á innkeyrslu á lóðina, þannig að hún verði frá Áslandi. Frestað á 213. fundi, sjá gögn með því fundarboði.

        Guð­mund­ur B. Krist­ins­son og Kristín G. Jóns­dótt­ir óska þann 15. októ­ber 2007 eft­ir því að sam­þykkt verði breyt­ing á inn­keyrslu á lóð­ina, þann­ig að hún verði frá Áslandi. Frestað á 213. fundi.%0DSam­þykkt.

        • 3. Bratta­hlíð 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200608156

          Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk þann 23. október 2007. Athugasemdir bárust frá Húseigendafélaginu f.h. Þursaborgar ehf. vegna Skálahlíðar 38, dags. 22. október 2007, og frá Eddu Flygenring, Bröttuhlíð 10, dags. 24. október 2007. - Sjá gögn frá 213. fundi.%0DTillaga að svörum við athugasemdum verður send í sérpósti.

          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk þann 23. októ­ber 2007. At­huga­semd­ir bár­ust frá Hús­eig­enda­fé­lag­inu f.h. Þursa­borg­ar ehf. vegna Skála­hlíð­ar 38, dags. 22. októ­ber 2007, og frá Eddu Flygenring, Bröttu­hlíð 10, dags. 24. októ­ber 2007. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um.%0DNefnd­in sam­þykk­ir til­lögu að svör­um við at­huga­semd­um. Jafn­framt legg­ur hún til að deili­skipu­lags­breyt­ing­in verði sam­þykkt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga, og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku henn­ar þeg­ar geng­ið hef­ur ver­ið frá nauð­syn­leg­um samn­ing­um við rétt­hafa lóð­ar­inn­ar.

          • 4. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

            Í framhaldi af fyrri umfjöllunum nefndarinnar, síðast á 208. fundi, er lögð fram ný umsókn um byggingu garðskúrs skv. meðfylgjandi teikningum eftir Sigurbjart Halldórsson, dags. 6/11 2007.

            Í fram­haldi af fyrri um­fjöll­un­um nefnd­ar­inn­ar, síð­ast á 208. fundi, er lögð fram ný um­sókn um bygg­ingu garðskúrs skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um eft­ir Sig­ur­bjart Hall­dórs­son, dags. 6/11 2007.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna til­lög­una.

            • 5. Lerki­byggð 5 (Ás­búð), fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag200705227

              Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk 1. nóvember s.l. Athugasemd barst frá eigendum Grenibyggðar 18-26, dags. 31. október 2007, og tölvupóstur frá Eggert Guðmundssyni bfí f.h. RG-Húsa ehf., dags. 1. nóvember 2007.

              Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk 1. nóv­em­ber s.l. At­huga­semd barst frá eig­end­um Greni­byggð­ar 18-26, dags. 31. októ­ber 2007, og tölvu­póst­ur frá Eggert Guð­munds­syni bfí f.h. RG-Húsa ehf., dags. 1. nóv­em­ber 2007.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að svara spurn­ing­um eig­enda Greni­byggð­ar 18-26.

              • 6. Helga­fells­hverfi, 3. áf., breyt­ing á deili­skipu­lagi200709203

                Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk þann 9. nóvember 2007 með því að eini þáttakandinn lýsti því yfir með áritun á uppdrátt að hann væri samþykkur tilögunni.

                Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk þann 9. nóv­em­ber 2007 með því að eini þát­tak­and­inn lýsti því yfir með árit­un á upp­drátt að hann væri sam­þykk­ur til­ög­unni.%0DNefnd­in legg­ur til að skipu­lags­breyt­ing­in verði sam­þykkt í sam­ræmi við 2. mgr. 26. gr. s/b-laga og skipu­lags­full­trúa faliðp að ann­ast gildis­tök­una.

                • 7. Er­indi varð­andi efnis­töku við ræt­ur Mos­fells; námugröft­ur, ryk­meng­un og um­hverf­isáhrif200709139

                  Gerð verður grein fyrir samskiptum Mosfellsbæjar við Ístak og Skipulagsstofnun vegna málsins

                  Formað­ur og starfs­menn gerðu grein fyr­ir sam­skipt­um Mos­fells­bæj­ar við Ístak og Skipu­lags­stofn­un vegna máls­ins.%0DUm­ræð­ur.

                  • 8. Grímsnes og Grafn­ings­hrepp­ur, br. á að­al­skipu­lagi til um­sagn­ar200710200

                    Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi Uppsveita Árnessýslu óskar þann 29. október eftir umsögn um meðfylgjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps sem felur m.a. í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi.

                    Pét­ur Ingi Har­alds­son skipu­lags­full­trúi upp­sveita Ár­nes­sýslu ósk­ar þann 29. októ­ber eft­ir um­sögn um með­fylgj­andi til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Grímsnes- og Grafn­ings­hrepps sem fel­ur m.a. í sér lagn­ingu jarð­strengs frá Nesja­völl­um að Geit­hálsi.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

                    • 9. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200710206

                      Orri Árnason arkitekt f.h. lóðarhafa óskar þann 23. október 2007 eftir breytingum á deiliskipulagi sem felast í breyttri aðkomu að lóðinni og hækkun nýtingarhlutfalls skv. meðf. teikningum.

                      Orri Árna­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa ósk­ar þann 23. októ­ber 2007 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sem felast í breyttri að­komu að lóð­inni og hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls skv. meðf. teikn­ing­um.%0DNefnd­in get­ur fall­ist á að að­komu að hús­inu verði breytt, en hafn­ar ósk um hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls. Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

                      • 10. Hreinsi­þró fyr­ir Helga­fells­land lnr. 125136, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200710229

                        Gísli Karel Halldórsson verkfræðingur sækir þann 30. október f.h. Helgafellsbygginga hf. um byggingarleyfi fyrir hreinsiþró fyrir regnvatn af Helgafellslandi milli Álafossvegar og Varmár neðan við Hagaland, skv. meðfylgjandi greinargerð og teikningum.

                        Gísli Karel Hall­dórs­son verk­fræð­ing­ur sæk­ir þann 30. októ­ber f.h. Helga­fells­bygg­inga hf. um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hreinsi­þró fyr­ir regn­vatn af Helga­fellslandi milli Ála­foss­veg­ar og Var­már neð­an við Haga­land, skv. með­fylgj­andi grein­ar­gerð og teikn­ing­um.%0DLagt fram til kynn­ing­ar.

                        • 11. Blikastað­ir 2, beiðni um geymslu bygg­ing­ar­efn­is200711002

                          Gissur Jóhannsson óskar þann 6. nóvember 2007 f.h. Gissurs og Pálma ehf. eftir því að fá að geyma vinnuskúra, tæki og ýmislegt byggingarefni á lóðinni.

                          Giss­ur Jó­hanns­son ósk­ar þann 6. nóv­em­ber 2007 f.h. Giss­urs og Pálma ehf. eft­ir því að fá að geyma vinnu­skúra, tæki og ým­is­legt bygg­ing­ar­efni á lóð­inni.%0DFrestað.

                          • 12. Ósk um skrán­ingu heit­is­ins Efri-Klöpp í Ell­iða­kotslandi200711058

                            Gunnar Júlíusson óskar þann 8. nóvember eftir því að nafn fasteignar hans á landi nr. 125248 við Geitháls verði skráð sem Efriklöpp eða til vara Efriklöpp við Suðurlandsveg.

                            Gunn­ar Júlí­us­son ósk­ar þann 8. nóv­em­ber eft­ir því að nafn fast­eign­ar hans á landi nr. 125248 við Geit­háls verði skráð sem Efriklöpp eða til vara Efriklöpp við Suð­ur­landsveg.%0DFrestað.

                            • 13. Helga­dals­veg­ur 3-7, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200711060

                              Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 7. nóvember eftir því að samþykkt verði meðfylgjandi deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir því að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir.

                              Sig­ríð­ur Rafns­dótt­ir og Rafn Jóns­son óska þann 7. nóv­em­ber eft­ir því að sam­þykkt verði með­fylgj­andi deili­skipu­lagstil­laga, sem ger­ir ráð fyr­ir því að lóð nr. 5 við Helga­dals­veg verði skipt í tvær lóð­ir.%0DFrestað.

                              • 14. Í Mið­dalsl 125375, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200711067

                                Ólafur Örn Ólafsson óskar þann 7. nóvember eftir því að fá að sameina 2 lóðir með landnúmerum 125375 og 124376 í eina lóð með landnúmeri 125375. Í erindinu felst einnig fyrirspurn um það hvort leyft yrði að byggja á landinu sumarhús skv. meðfylgjandi teikningum í stað tveggja sumarhúsa sem þar eru nú.

                                Ólaf­ur Örn Ólafs­son ósk­ar þann 7. nóv­em­ber eft­ir því að fá að sam­eina 2 lóð­ir með land­núm­er­um 125375 og 124376 í eina lóð með land­núm­eri 125375. Í er­ind­inu felst einn­ig fyr­ir­spurn um það hvort leyft yrði að byggja á land­inu sum­ar­hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um í stað tveggja sum­ar­húsa sem þar eru nú.%0DFrestað.

                                Fundargerðir til staðfestingar

                                • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 143200710037F

                                  Lagt fram til kynn­ing­ar

                                  • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 144200711017F

                                    Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05