Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. nóvember 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sorpa bs. fund­ar­gerð 243. fund­ar200711012

      Fund­ar­gerð 243. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

      • 2. Fund­ar­gerð sam­eig­in­legs árs­fund­ar Sorpu bs., Strætó bs., SHS og 31. að­al­fund­ur SSH200711027

        Fund­ar­gerð sam­eig­in­legs árs­fund­ar Sorpu bs., SHS og SSH lögð fram.

        • 3. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 279. fund­ar200711111

          Fund­ar­gerð 279. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

          • 4. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. fund­ar­gerð 69. fund­ar200711168

            Til máls tóku: JS og HSv.%0DFund­ar­gerð 69. fund­ar SHS lögð fram.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 852200711007F

              Fund­ar­gerð 852. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Er­indi Stróks ehf. varð­andi efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals og ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 200707092

                Áður á dagskrá 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem skipu­lags­full­trúa var fal­ið að svara bréf­rit­ara. Drög að svar­bréf­inu verð­ur sent bæj­ar­ráðs­mönn­um í pósti á morg­un og óskað er eft­ir því að bæj­ar­ráð taki svar­bréf­ið til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 5.2. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar - sept­em­ber 2007 200709148

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 5.3. Er­indi Strætó bs. varð­andi fram­lag að­ild­ar­sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2008 200710154

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 5.4. Er­indi Kyndils varð­andi um­sókn um stað­setn­ingu sölu­skúrs 200710213

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 5.5. Árss­reikn­ing­ur Vor­boða, kórs eldri borg­ara í Mos­fells­bæ, starfs­ár­ið 2006-2007 200710216

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 5.6. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk 200710222

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 5.7. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra vegna Engja­veg­ar 200710231

                Til upp­lýs­inga fyr­ir bæj­ar­ráð. Af­greiðsla bæj­ar­ráðs á er­indi Ingi­bjarg­ar B. Jó­hann­es­dótt­ur hef­ur nú ver­ið kærð til úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála og fylg­ir kær­an hér með ásamt bréfi til bæj­ar­ráðs af þessu til­efni.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 5.8. Drög að inn­kauparegl­um fyr­ir sveit­ar­fé­lög 200711010

                Með­fylgj­andi eru drög að inn­kauparegl­um, en sveit­ar­fé­lög­um er skylt að hafa sett sér inn­kauparegl­ur fyr­ir 1. janú­ar nk.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 5.9. Er­indi Alls­herj­ar­nefnd­ar Al­þing­is varð­andi um­sögn á til­lögu til þings­álykt­un­ar 200711025

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 852. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 853200711020F

                Fund­ar­gerð 853. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi einka­veg með­fram Köldu­kvísl 200709082

                  Áður á dagskrá 841. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem sam­þykkt var að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi og bæj­ar­rit­ara að skoða er­ind­ið. Minn­is­blað­ið er hjálagt.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 853. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                • 6.2. Er­indi Ný­sköp­un­ar­sjóðs náms­manna varð­andi um­sókn um styrk 200711050

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 853. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                • 6.3. Er­indi Mennta­mála­nefnd­ar Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um ís­lenskt tákn­mál 200711061

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 853. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                • 6.4. Er­indi Fé­lags leik­skóla­kenn­ara varð­andi kjara­samn­inga launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga og Kenn­ara­sam­bands Ís­lands 200711094

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 853. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                • 6.5. Er­indi Dýra­lækna­fé­lags Ís­lands varð­andi stofn­un ör­merkja­gagna­grunns gælu­dýra 200711115

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 853. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                • 6.6. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2007 200711120

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 853. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                • 6.7. Skýrsla frá Sam­bandi ísl sveit­ar­fé­laga, varð­andi áhrif afla­sam­drátt­ar í þorski á fjár­hag sveit­ar­fé­laga. 200711124

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 853. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 98200710035F

                  Fund­ar­gerð 98. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 99200711006F

                    Fund­ar­gerð 99. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Regl­ur fjöl­skyldu­sviðs -end­ur­skoð­un 200711024

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM, HSv og JS.%0DAfgreiðsla 99. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar um breyt­ingu á regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðra og um lið­veislu, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                    • 8.2. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2006-2009 200702164

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 99. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar um drög að jafn­rétt­is­stefnu og fram­kvæmda­áætlun, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                    • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 190200711014F

                      Fund­ar­gerð 190. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Lýs­ing á göngu­leið­um við skóla og göngu­brýr 200710204

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Um­fjöllun 190. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

                      • 9.2. Er­indi Kenn­ara­ráðs Varmár­skóla varð­andi for­falla­kennslu í Varmár­skóla. 200709150

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: HBA, HSv, GDA, JS%0DUm­fjöllun 190. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

                      • 9.3. Grein­ar­gerð­ir vegna frí­stunda­selja 200710034

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Um­fjöllun 190. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

                      • 9.4. Starfs­manna­mál 200710209

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Um­fjöllun 190. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

                      • 9.5. Er­indi for­eldra barna í 1. bekk Varmár­skóla varð­andi skóla­sel, gagn­brauta­vörslu og ávaxta­stund 200709207

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Um­fjöllun 190. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

                      • 9.6. Er­indi Skóla­mála­nefnd­ar Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi stefnu­mót­un í skóla­mál­um 200709109

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.7. Skóla­þing 2007 200710186

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Um­fjöllun 190. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

                      • 9.8. Skipu­lag fræðslu­nefnd­ar­fund­ar 200711084

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Um­fjöllun 190. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 214200711016F

                        Fund­ar­gerð 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Lerki­byggð, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200710180

                          Eggert Guð­munds­son f.h. RG húsa ehf. legg­ur þann 25. októ­ber fram fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem felst í því að fjölga par­húsa­lóð­um við Lerki­byggð um tvær. Frestað á 213. fundi, sjá gögn með því fund­ar­boði.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Bæj­arás 1, ósk um breyt­ingu á að­keyrslu 200710183

                          Guð­mund­ur B. Krist­ins­son og Kristín G. Jóns­dótt­ir óska þann 15. októ­ber 2007 eft­ir því að sam­þykkt verði breyt­ing á inn­keyrslu á lóð­ina, þann­ig að hún verði frá Áslandi. Frestað á 213. fundi, sjá gögn með því fund­ar­boði.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Bratta­hlíð 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200608156

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk þann 23. októ­ber 2007. At­huga­semd­ir bár­ust frá Hús­eig­enda­fé­lag­inu f.h. Þursa­borg­ar ehf. vegna Skála­hlíð­ar 38, dags. 22. októ­ber 2007, og frá Eddu Flygenring, Bröttu­hlíð 10, dags. 24. októ­ber 2007. - Sjá gögn frá 213. fundi.%0DTil­laga að svör­um við at­huga­semd­um verð­ur send í sér­pósti.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, m.a. um að gild­istaka fari fram þeg­ar geng­ið hef­ur ver­ið frá nauð­syn­leg­um samn­ing­um við rétt­hafa lóð­ar­inn­ar, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

                          Í fram­haldi af fyrri um­fjöll­un­um nefnd­ar­inn­ar, síð­ast á 208. fundi, er lögð fram ný um­sókn um bygg­ingu garðskúrs skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um eft­ir Sig­ur­bjart Hall­dórs­son, dags. 6/11 2007.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: MM, HSv, JS og KT. %0D%0DBorin upp til­laga um að fresta af­greiðslu þessa er­ind­is og vísa því aft­ur til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.%0DTil­lag­an borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.

                        • 10.5. Lerki­byggð 5 (Ás­búð), fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200705227

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk 1. nóv­em­ber s.l. At­huga­semd barst frá eig­end­um Greni­byggð­ar 18-26, dags. 31. októ­ber 2007, og tölvu­póst­ur frá Eggert Guð­munds­syni bfí f.h. RG-Húsa ehf., dags. 1. nóv­em­ber 2007.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.6. Helga­fells­hverfi, 3. áf., breyt­ing á deili­skipu­lagi 200709203

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk þann 9. nóv­em­ber 2007 með því að eini þát­tak­and­inn lýsti því yfir með árit­un á upp­drátt að hann væri sam­þykk­ur til­ög­unni.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.7. Er­indi varð­andi efnis­töku við ræt­ur Mos­fells; námugröft­ur, ryk­meng­un og um­hverf­isáhrif 200709139

                          Gerð verð­ur grein fyr­ir sam­skipt­um Mos­fells­bæj­ar við Ístak og Skipu­lags­stofn­un vegna máls­ins

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Um­fjöllun 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram.

                        • 10.8. Grímsnes og Grafn­ings­hrepp­ur, br. á að­al­skipu­lagi til um­sagn­ar 200710200

                          Pét­ur Ingi Har­alds­son skipu­lags­full­trúi Upp­sveita Ár­nes­sýslu ósk­ar þann 29. októ­ber eft­ir um­sögn um með­fylgj­andi til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Grímsnes- og Grafn­ings­hrepps sem fel­ur m.a. í sér lagn­ingu jarð­strengs frá Nesja­völl­um að Geit­hálsi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                        • 10.9. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710206

                          Orri Árna­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa ósk­ar þann 23. októ­ber 2007 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sem felast í breyttri að­komu að lóð­inni og hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls skv. meðf. teikn­ing­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.10. Hreinsi­þró fyr­ir Helga­fells­land lnr. 125136, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200710229

                          Gísli Karel Hall­dórs­son verk­fræð­ing­ur sæk­ir þann 30. októ­ber f.h. Helga­fells­bygg­inga hf. um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hreinsi­þró fyr­ir regn­vatn af Helga­fellslandi milli Ála­foss­veg­ar og Var­már neð­an við Haga­land, skv. með­fylgj­andi grein­ar­gerð og teikn­ing­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Um­fjöllun 214. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram.

                        • 10.11. Blikastað­ir 2, beiðni um geymslu bygg­ing­ar­efn­is 200711002

                          Giss­ur Jó­hanns­son ósk­ar þann 6. nóv­em­ber 2007 f.h. Giss­urs og Pálma ehf. eft­ir því að fá að geyma vinnu­skúra, tæki og ým­is­legt bygg­ing­ar­efni á lóð­inni.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.12. Ósk um skrán­ingu heit­is­ins Efri-Klöpp í Ell­iða­kotslandi 200711058

                          Gunn­ar Júlí­us­son ósk­ar þann 8. nóv­em­ber eft­ir því að nafn fast­eign­ar hans á landi nr. 125248 við Geit­háls verði skráð sem Efriklöpp eða til vara Efriklöpp við Suð­ur­landsveg.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.13. Helga­dals­veg­ur 3-7, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200711060

                          Sig­ríð­ur Rafns­dótt­ir og Rafn Jóns­son óska þann 7. nóv­em­ber eft­ir því að sam­þykkt verði með­fylgj­andi deili­skipu­lagstil­laga, sem ger­ir ráð fyr­ir því að lóð nr. 5 við Helga­dals­veg verði skipt í tvær lóð­ir.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.14. Í Mið­dalsl 125375, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200711067

                          Ólaf­ur Örn Ólafs­son ósk­ar þann 7. nóv­em­ber eft­ir því að fá að sam­eina 2 lóð­ir með land­núm­er­um 125375 og 124376 í eina lóð með land­núm­eri 125375. Í er­ind­inu felst einn­ig fyr­ir­spurn um það hvort leyft yrði að byggja á land­inu sum­ar­hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um í stað tveggja sum­ar­húsa sem þar eru nú.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 143200710037F

                          Fund­ar­gerð 143. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 144200711017F

                            Fund­ar­gerð 144. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30