21. nóvember 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Sorpa bs. fundargerð 243. fundar200711012
Fundargerð 243. fundar Sorpu bs. lögð fram.
2. Fundargerð sameiginlegs ársfundar Sorpu bs., Strætó bs., SHS og 31. aðalfundur SSH200711027
Fundargerð sameiginlegs ársfundar Sorpu bs., SHS og SSH lögð fram.
3. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 279. fundar200711111
Fundargerð 279. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
4. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 69. fundar200711168
Til máls tóku: JS og HSv.%0DFundargerð 69. fundar SHS lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 852200711007F
Fundargerð 852. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi Stróks ehf. varðandi efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals og ósk um breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 200707092
Áður á dagskrá 849. fundar bæjarráðs, þar sem skipulagsfulltrúa var falið að svara bréfritara. Drög að svarbréfinu verður sent bæjarráðsmönnum í pósti á morgun og óskað er eftir því að bæjarráð taki svarbréfið til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
5.2. Rekstraryfirlit janúar - september 2007 200709148
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
5.3. Erindi Strætó bs. varðandi framlag aðildarsveitarfélaga fyrir árið 2008 200710154
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
5.4. Erindi Kyndils varðandi umsókn um staðsetningu söluskúrs 200710213
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
5.5. Árssreikningur Vorboða, kórs eldri borgara í Mosfellsbæ, starfsárið 2006-2007 200710216
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
5.6. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk 200710222
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
5.7. Úrskurðarnefnd, kæra vegna Engjavegar 200710231
Til upplýsinga fyrir bæjarráð. Afgreiðsla bæjarráðs á erindi Ingibjargar B. Jóhannesdóttur hefur nú verið kærð til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála og fylgir kæran hér með ásamt bréfi til bæjarráðs af þessu tilefni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
5.8. Drög að innkaupareglum fyrir sveitarfélög 200711010
Meðfylgjandi eru drög að innkaupareglum, en sveitarfélögum er skylt að hafa sett sér innkaupareglur fyrir 1. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
5.9. Erindi Allsherjarnefndar Alþingis varðandi umsögn á tillögu til þingsályktunar 200711025
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 852. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 853200711020F
Fundargerð 853. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Erindi Þórarins Jónassonar varðandi einkaveg meðfram Köldukvísl 200709082
Áður á dagskrá 841. fundar bæjarráðs, þar sem samþykkt var að fela bæjarverkfræðingi og bæjarritara að skoða erindið. Minnisblaðið er hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 853. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
6.2. Erindi Nýsköpunarsjóðs námsmanna varðandi umsókn um styrk 200711050
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 853. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
6.3. Erindi Menntamálanefndar Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um íslenskt táknmál 200711061
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 853. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
6.4. Erindi Félags leikskólakennara varðandi kjarasamninga launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands 200711094
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 853. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
6.5. Erindi Dýralæknafélags Íslands varðandi stofnun örmerkjagagnagrunns gæludýra 200711115
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 853. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
6.6. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2007 200711120
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 853. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
6.7. Skýrsla frá Sambandi ísl sveitarfélaga, varðandi áhrif aflasamdráttar í þorski á fjárhag sveitarfélaga. 200711124
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 853. fundar bæjarráðs, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 98200710035F
Fundargerð 98. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 99200711006F
Fundargerð 99. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Reglur fjölskyldusviðs -endurskoðun 200711024
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, HSv og JS.%0DAfgreiðsla 99. fundar fjölskyldunefndar um breytingu á reglum um ferðaþjónustu fatlaðra og um liðveislu, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
8.2. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2006-2009 200702164
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 99. fundar fjölskyldunefndar um drög að jafnréttisstefnu og framkvæmdaáætlun, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
9. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 190200711014F
Fundargerð 190. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Lýsing á gönguleiðum við skóla og göngubrýr 200710204
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 190. fundar fræðslunefndar lögð fram.
9.2. Erindi Kennararáðs Varmárskóla varðandi forfallakennslu í Varmárskóla. 200709150
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv, GDA, JS%0DUmfjöllun 190. fundar fræðslunefndar lögð fram.
9.3. Greinargerðir vegna frístundaselja 200710034
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 190. fundar fræðslunefndar lögð fram.
9.4. Starfsmannamál 200710209
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 190. fundar fræðslunefndar lögð fram.
9.5. Erindi foreldra barna í 1. bekk Varmárskóla varðandi skólasel, gagnbrautavörslu og ávaxtastund 200709207
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 190. fundar fræðslunefndar lögð fram.
9.6. Erindi Skólamálanefndar Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi stefnumótun í skólamálum 200709109
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.7. Skólaþing 2007 200710186
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 190. fundar fræðslunefndar lögð fram.
9.8. Skipulag fræðslunefndarfundar 200711084
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 190. fundar fræðslunefndar lögð fram.
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 214200711016F
Fundargerð 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Lerkibyggð, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 200710180
Eggert Guðmundsson f.h. RG húsa ehf. leggur þann 25. október fram fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi, sem felst í því að fjölga parhúsalóðum við Lerkibyggð um tvær. Frestað á 213. fundi, sjá gögn með því fundarboði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Bæjarás 1, ósk um breytingu á aðkeyrslu 200710183
Guðmundur B. Kristinsson og Kristín G. Jónsdóttir óska þann 15. október 2007 eftir því að samþykkt verði breyting á innkeyrslu á lóðina, þannig að hún verði frá Áslandi. Frestað á 213. fundi, sjá gögn með því fundarboði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200608156
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk þann 23. október 2007. Athugasemdir bárust frá Húseigendafélaginu f.h. Þursaborgar ehf. vegna Skálahlíðar 38, dags. 22. október 2007, og frá Eddu Flygenring, Bröttuhlíð 10, dags. 24. október 2007. - Sjá gögn frá 213. fundi.%0DTillaga að svörum við athugasemdum verður send í sérpósti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar, m.a. um að gildistaka fari fram þegar gengið hefur verið frá nauðsynlegum samningum við rétthafa lóðarinnar, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús 200609178
Í framhaldi af fyrri umfjöllunum nefndarinnar, síðast á 208. fundi, er lögð fram ný umsókn um byggingu garðskúrs skv. meðfylgjandi teikningum eftir Sigurbjart Halldórsson, dags. 6/11 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, HSv, JS og KT. %0D%0DBorin upp tillaga um að fresta afgreiðslu þessa erindis og vísa því aftur til skipulags- og byggingarnefndar.%0DTillagan borin upp og samþykkt með sex atkvæðum.
10.5. Lerkibyggð 5 (Ásbúð), fyrirspurn um deiliskipulag 200705227
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk 1. nóvember s.l. Athugasemd barst frá eigendum Grenibyggðar 18-26, dags. 31. október 2007, og tölvupóstur frá Eggert Guðmundssyni bfí f.h. RG-Húsa ehf., dags. 1. nóvember 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Helgafellshverfi, 3. áf., breyting á deiliskipulagi 200709203
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk þann 9. nóvember 2007 með því að eini þáttakandinn lýsti því yfir með áritun á uppdrátt að hann væri samþykkur tilögunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Erindi varðandi efnistöku við rætur Mosfells; námugröftur, rykmengun og umhverfisáhrif 200709139
Gerð verður grein fyrir samskiptum Mosfellsbæjar við Ístak og Skipulagsstofnun vegna málsins
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
10.8. Grímsnes og Grafningshreppur, br. á aðalskipulagi til umsagnar 200710200
Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi Uppsveita Árnessýslu óskar þann 29. október eftir umsögn um meðfylgjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps sem felur m.a. í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
10.9. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200710206
Orri Árnason arkitekt f.h. lóðarhafa óskar þann 23. október 2007 eftir breytingum á deiliskipulagi sem felast í breyttri aðkomu að lóðinni og hækkun nýtingarhlutfalls skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 479. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.10. Hreinsiþró fyrir Helgafellsland lnr. 125136, umsókn um byggingarleyfi 200710229
Gísli Karel Halldórsson verkfræðingur sækir þann 30. október f.h. Helgafellsbygginga hf. um byggingarleyfi fyrir hreinsiþró fyrir regnvatn af Helgafellslandi milli Álafossvegar og Varmár neðan við Hagaland, skv. meðfylgjandi greinargerð og teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
10.11. Blikastaðir 2, beiðni um geymslu byggingarefnis 200711002
Gissur Jóhannsson óskar þann 6. nóvember 2007 f.h. Gissurs og Pálma ehf. eftir því að fá að geyma vinnuskúra, tæki og ýmislegt byggingarefni á lóðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.12. Ósk um skráningu heitisins Efri-Klöpp í Elliðakotslandi 200711058
Gunnar Júlíusson óskar þann 8. nóvember eftir því að nafn fasteignar hans á landi nr. 125248 við Geitháls verði skráð sem Efriklöpp eða til vara Efriklöpp við Suðurlandsveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.13. Helgadalsvegur 3-7, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200711060
Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 7. nóvember eftir því að samþykkt verði meðfylgjandi deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir því að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.14. Í Miðdalsl 125375, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200711067
Ólafur Örn Ólafsson óskar þann 7. nóvember eftir því að fá að sameina 2 lóðir með landnúmerum 125375 og 124376 í eina lóð með landnúmeri 125375. Í erindinu felst einnig fyrirspurn um það hvort leyft yrði að byggja á landinu sumarhús skv. meðfylgjandi teikningum í stað tveggja sumarhúsa sem þar eru nú.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 143200710037F
Fundargerð 143. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 144200711017F
Fundargerð 144. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.