Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. nóvember 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Strætó bs fund­ar­gerð 84. fund­ar200611144

      Til máls tók: HSv.%0DFund­ar­gerð 84. fund­ar Strætó bs. frá 17.11.2006, lögð fram.

      • 2. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­arsv.fund­ar­gerð 264. fund­ar200611102

        Til máls tók: RR.%0DFund­ar­gerð 264. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 8.11.2006, lögð fram.

        • 3. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­arsv. fund­ar­gerð 263. fund­ar200611101

          Fund­ar­gerð 263. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 25.10.2006, lögð fram.

          Almenn erindi - umsagnir og vísanir

          • 4. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi út­svars­pró­sentu 2007200611157

            Til máls tóku:%0DSam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að út­svars­pró­senta árs­ins 2007 verði 12,94%. Hér eru um ræða óbreytta út­svars­pró­sentu frá ár­inu 2006.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 801200611012F

              801. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

              • 5.1. Strætó bs. fund­ar­gerð 83. fund­ar 200610143

                Formað­ur bæj­ar­ráðs og full­trúi Mos­fells­bæj­ar í stjórn Strætó bs. fer yfir áður senda skýrlu um stjórn­sýslu­út­tekt vegna Strætó bs. ásamt drög­um að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2007. Einng far­ið yfir drög að kostn­að­ar­skipt­ingu vegna Strætó bs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 5.2. Er­indi SHS, starfs- og fjár­hags­áætlun 2007 og þriggja ára ramm­a­áætlun 2008-2010 200611004

                Frestað á 800. fundi bæj­ar­ráðs.%0D%0DSlökkvi­liðs­stjóri Jón Við­ar Matth­íasson mæt­ir á fund­inn og fer yfir áætlan­ir SHS.%0D

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 801. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Er­indi Gróð­ur fyr­ir fólk, varð­andi upp­græðslu í Bláfjöll­um. 200611049

                Er­indi frá Gróð­ur fyr­ir fólk, bæði til upp­lýs­ing­ar og eins hug­mynd um sam­vinnu í Bláfjöll­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 801. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Er­indi Pacta ehf. varð­andi eign­ar­land Þór­is Þór­ar­ins­son­ar í Óskotslandi, landnr. 125388 200611044

                Er­indi Pacta ehf. fyr­ir hönd eig­enda í Óskotslandi þar sem far­ið er fram á við­ur­kenn­ingu á bóta­skyldu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 801. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Er­indi Lög­fræði­þjón­ust­unn­ar varð­andi land­núm­er lóð­ar úr landi Hrís­brú­ar. 200611054

                Er­indi Lög­fræði­þjón­ust­unn­ar fyr­ir hönd eig­enda á Hrís­brú og varð­ar ósk um út­gáfu á stofns­kjali vegna ákveð­inn­ar lóð­arspildu í landi Hrís­brú­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 801. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal. 200611083

                Er­indi Ís­fugls ehf og varð­ar skipu­lags­mál í Þor­móðs­dal og hug­mynd fyr­ir­tæk­is­ins um starfs­semi þar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 801. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Er­indi Löggarðs fh. leik­skóla­kenn­ara. Trún­að­ar­mál. 200608243

                Er­indi Löggarðs f.h. leik­skóla­kenn­ara, þar sem far­ið er fram á miska­bæt­ur.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 801. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 802200611019F

                802. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un. 200603130

                  Er­ind­ið var fyrst á dagskrá 766. fund­ar bæj­ar­ráðs, síð­an vísað til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar á 788. fundi. Um­sögn nefnd­ar­inn­ar ligg­ur fyr­ir svo og bréf Ark­form dags. 16.11.2006.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Að­staða fyr­ir MOTOMOS 200605117

                  Er­indi MotoMos er í vinnslu hjá bæj­ar­verk­fræð­ingi, en hér hef­ur borist nýtt bréf sem inn­legg í mál­ið.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Er­indi Heilsu­gæsl­unn­ar v. að­gerð­ir til að bæta þjón­ustu við börn og ung­menni með geðrask­an­ir 200611027

                  Er­ind­ið var áður á dagskrá 800. fundi bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að fá fram­kvæmda­stjóra heilsu­gæsl­unn­ar á fund bæj­ar­ráðs. Fram­kvæmda­stjór­inn mæt­ir á fund bæj­ar­ráðs kl. 08:00.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.4. Er­indi Pacta ehf. varð­andi eign­ar­land Þór­is Þór­ar­ins­son­ar í Óskotslandi, landnr. 125388 200611044

                  Áður á dagskrá 801. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar vísað til um­sagn­ar bæj­ar­rit­ara. Um­sögn bæj­ar­rit­ara fylg­ir. Óskað er við­ur­kenn­ing­ar á bóta­skyldu sveit­ar­fé­lags­ins vegna breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002-2024 sem tók gildi á ár­inu 2003.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Er­indi Gróð­ur fyr­ir fólk, varð­andi upp­græðslu í Bláfjöll­um. 200611049

                  Áður á dagskrá 801. fund­ar bæj­ar­ráðs og þar vísað til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar. Um­sögn bæj­ar­stjóra fylg­ir.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar- og dval­ar­rým­is eldri borg­ara 200611149

                  Er­indi Kjós­ar­hrepps þar sem óskað er eft­ir við­ræð­um við Mos­fells­bæ um sam­vinnu á sviði fé­lags­mála, einkum á sviði upp­bygg­ing­ar hjúkr­un­ar- og dval­ar­rýma eldri borg­ara.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi deili­skipu­lag á landi Lund­ar í Mos­fells­dal. 200611112

                  Í er­ind­inu er óskað eft­ir að sam­þykkt verði deili­skipu­lag á landi Lund­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Er­indi Há­kon­ar Ís­feld v. Engja­veg 20 200611115

                  Er­ind­ið varð­ar inn­lagða að­al­upp­drætti vegna Engja­veg­ar 20.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Fjár­hags­áælt­un 2007 200611156

                  Bæj­ar­stjóri legg­ur fram fyrstu drög að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2007.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tók: RR.%0DAfgreiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.10. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi út­svars­pró­sentu 2007 200611157

                  Bæj­ar­stjóri legg­ur fram minn­is­blað varð­andi til­lögu að út­svars­pró­sentu fyr­ir árið 2007.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs, þess efn­is að vísa ákvörð­un um út­svars­pró­sentu fyr­ir árið 2007 til bæj­ar­stjórn­ar, stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0D%0DÞess­um lið er vísað til sér­stakr­ar dag­skráraf­greiðslu síð­ar á þess­um fundi.

                • 6.11. Gatna­gerð við Sunnukrika 200610154

                  Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar af­stöðu bæj­ar­ráðs til verð­til­boða í gatna­gerð við Sunnukrika.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: MM, RR, HSv, KT og JS.%0DAfgreiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0D%0DFull­trúi B-lista vill benda á að á 802. fundi bæj­ar­ráðs sam­þykkti bæj­ar­ráð verð­til­boð úr lok­aðri verð­könn­un í gatna­gerð við Sunnukrika en fram­kvæmd­ir voru þá þeg­ar hafn­ar. Þetta er virð­ing­ar­leysi við störf bæj­ar­ráðs og van­virð­ing við lýð­ræð­ið. Full­trúi B-lista treyst­ir því að meiri­hlut­inn vandi bet­ur til verka í fram­tíð­inni.%0D%0DBók­un full­trúa D og V-lista.%0DSé það rétt að fram­kvæmd­ir hafi ver­ið hafn­ar áður en bæj­ar­ráð tók til­boði lægst­bjóð­anda í gatna­gerð í Sunnukrika þá er það án vit­und­ar bæj­ar­full­trúa meiri­hlut­ans, bæj­ar­stjóra og bæj­ar­verk­fræð­ings og mun bæj­ar­stjóri fara yfir mál­ið og upp­lýsa bæj­ar­ráð þar um.%0DLjóst er að eng­in skrif­leg sam­þykkt lá fyr­ir við verk­tak­ann fyr­ir ákvörð­un bæj­ar­ráðs og sam­kvæmt IST 30 þarf slík sam­þykkt að liggja fyr­ir áður en fram­kvæmd­ir mega hefjast. %0DÞað er hins veg­ar um­hugs­un­ar­vert hvort bók­un bæj­ar­full­trúa B list­ans er lögð fram til þess að efla stjórn­sýslu sveit­ar­fé­lags­ins eða þyrla upp póli­tísku mold­viðri. Hafi bæj­ar­full­trú­inn haft upp­lýs­ing­ar um óheim­il­ar fram­kvæmd­ir eins og hann seg­ist hafa haft þá vek­ur það furðu að bæj­ar­full­trú­inn hafi ekki sinnt þeirri skyldu sinni að koma þeim upp­lýs­ing­um strax á fram­færi við bæj­ar­stjóra.

                • 6.12. Lága­fells­skóli 3. áfangi 200606236

                  Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar af­stöðu bæj­ar­ráðs til töku til­boðs lægst­bjóð­anda ÍAV í 3. áfanga Lága­fells­skóla.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 802. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 173200611015F

                  173. fund­ar­gerð fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Heim­sókn í grunn­skóla - Varmár­skóli 200611132

                    Fund­ur­inn hefst í Varmár­skóla - eldri deild kl. 17:00.%0DFundi fram hald­ið í Kjarna að lok­inni heim­sókn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.2. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2005-2006 200611124

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tók: RR.%0DLagt fram.

                  • 7.3. Árs­skýrsla grunn­skóla­sviðs. 200611117

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.4. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi fjölg­un nem­enda í raun­vís­ind­um og raun­grein­um. 200611088

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.5. Fyr­ir­spurn mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi Vina­leið 200611125

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.6. Er­indi Heim­ili og skóla varð­andi "Vina­leið" 200611099

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 8. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 114200611020F

                    114. fund­ar­gerð menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Jóla­trés­há­tíð í Mos­fells­bæ 2006 200611153

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 114. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Fjár­hags­áætlun 2007 - menn­ing­ar­svið 200611154

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 184200611014F

                      184. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Kvísl­artunga 50, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, skýli yfir tað­þró 200610186

                        Axel Blom­ster­berg sæk­ir þann 26. októ­ber 2006 um leyfi til að byggja skýli yfir tað­þró skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á síð­asta fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, um grennd­arkynn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Bæj­arás 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - bíl­skúr og við­bygg­ingu (and­dyri) 200610189

                        Guð­mund­ur B. Krist­ins­son og Kristín G. Jóns­dótt­ir sækja þann 25. októ­ber 2006 um leyfi til að byggja bíl­skúr og við­bygg­ingu (and­dyri). Frestað á síð­asta fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, um grennd­arkynn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Kvenna­brekka í Reykjalandi, breyt­ing á deili­skipu­lagi, fyr­ir­spurn. 200603213

                        At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lauk 10. nóv­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Móa­tún Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag 200607134

                        At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 10. nóv­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Litlikriki 25, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200610022

                        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að óveru­leg­um breyt­ing­um á bygg­ing­ar­reit lýk­ur 21. nóv­em­ber, eng­in at­huga­semd hef­ur borist enn sem kom­ið er.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Bjarg­ar­tangi 14, fyr­ir­spurn um bygg­ingu vinnu­skúrs og áhalda­geymslu 200608082

                        Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um að að setja nið­ur 20 m2 bráða­birgða­hús við lóð­ar­mörk milli Bjarg­ar­tanga 12 og 14 lauk 8. nóv­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Mark­holt 9, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609123

                        Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um leyfi til að byggja við­bygg­ing­ar við hús­ið lauk 8. nóv­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Leiru­tangi 41B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­stofu 200609024

                        Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um leyfi til að byggja sól­stofu við hús­ið lauk 8. nóv­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.9. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200607115

                        Fram­hald um­fjöll­un­ar á síð­asta fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við lóð­ar­hafa nr. 57 og 59.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.10. Litlikriki 15 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200606111

                        Bene­dikt Arn­ar Víð­is­son sæk­ir 13. júní 2006 um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús skv. teikn­ing­um Björg­vins Víg­lunds­son­ar. Bygg­ing­ar­full­trúi ger­ir grein fyr­ir at­huga­semd­um sem hann hef­ur gert við teikn­ing­arn­ar, með­al ann­ars m.t.t. gr. 5.1 í skipu­lags- og bygg­ing­ar­skil­mál­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.11. Litlikriki 39 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200606113

                        Ari Her­mann Odds­son sæk­ir 13. júní 2006 um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús skv. teikn­ing­um Björg­vins Víg­lunds­son­ar. Bygg­ing­ar­full­trúi ger­ir grein fyr­ir at­huga­semd­um sem hann hef­ur gert við teikn­ing­arn­ar, með­al ann­ars m.t.t. gr. 5.1 í skipu­lags- og bygg­ing­ar­skil­mál­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.12. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un. 200603130

                        Fram­hald um­ræðu frá síð­asta fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­anda og höf­und skipu­lagstil­lögu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Um­sögn skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til bæj­ar­ráðs lögð fram.%0DSjá af­greiðslu 802. fund­ar bæj­ar­ráðs á er­ind­inu.

                      • 9.13. Fyr­ir­spurn um gróð­ur­hús og geymslu­skúr á frí­stundalóð við Heytjörn, landnr. 125365 200611042

                        Er­indi dags. 3. nóv­em­ber 2006 frá Hans Kristjáni Guð­munds­syni f.h. Bjálka­húsa ehf. þar sem spurst er fyr­ir um það hvort leyft yrði að byggja gróð­ur­hús og geymslu­skúr skv. meðf. til­lögu á frí­stundalóð við Heytjörn, landnr. 125365.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 184. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, um að hafna er­ind­inu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.14. Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag í Æs­ustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 200611030

                        Fyr­ir­spurn dags. 1. nóv­em­ber frá Sigrúnu Helgu Jó­hanns­dótt­ur hdl. f.h. Helga Freys Sveins­son­ar og Hilmars Eg­ils Jóns­son­ar, kaup­samn­ings­hafa að tæp­lega 10 ha úr landi Æs­ustaða í Mos­fells­dal, m.a. um það hvort mögu­leiki sé á að land­eig­end­ur fái sam­þykkt deili­skipu­lag á land­inu. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu þann 9. nóv­em­ber 2006 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.15. Vind­hóll - Beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi 200610207

                        Er­indi Garð­ars Hreins­son­ar f.h. Fríðu­hlíð­ar ehf., dags. 31. októ­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi lands­ins, sem er 5,6 ha, verði breytt úr lög­býli með einu íbúð­ar­húsi og hest­húsi í fjór­ar lóð­ir með íbúð­ar­húsi og hest­húsi á hverri. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu þann 9. nóv­em­ber 2006 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.16. Mið­dal­ur, lnr. 192804, ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 200607135

                        Er­indi dags. 6. nóv­em­ber 2006 frá Hall­dóri Sig­urðs­syni, sem legg­ur fram til yf­ir­ferð­ar og sam­þykk­is nýja til­lögu að deili­skipu­lagi lands­ins, dag­setta breytta 06.11.2006. Til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir tveim­ur frí­stunda­hús­um á lóð­inni, að há­marki 130 m2 hvort. Fyrri er­ind­um, sem gerðu ráð fyr­ir einu frí­stunda­húsi, var hafn­að á 175. og 180. fundi þar sem áform­uð stærð húss var yfir við­mið­un­ar­mörk­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.17. Er­indi frá Guð­jóni Hall­dórs­syni, Fitj­um, um göngu­brú á Leir­vogsá. 200511006

                        Tekin fyr­ir að nýju fyr­ir­spurn Guð­jóns Hall­dórs­son­ar, Fitj­um, frá 30. októ­ber 2005 um heim­ild til að setja brú fyr­ir gang­andi, hjólandi og ríð­andi um­ferð yfir Leir­vogsá. Lögð fram um­sögn Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár, sem óskað var eft­ir með bók­un á 155. fundi. Einn­ig lögð fram ný gögn frá um­sækj­anda.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.18. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar v. flu­gör­yggi á Tungu­bökk­um 200610052

                        Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar dags. 10. októ­ber 2006, Þar sem bæj­ar­stjórn er hvött til að taka til skoð­un­ar hvort áfram­hald­andi flug­starf­semi á Tungu­bökk­um geti sam­ræmst regl­um um flu­gör­yggi og ann­arri land­nýt­ingu í grennd­inni. Bæj­ar­ráð sam­þykkti þann 10. nóv­em­ber 2006 að senda er­ind­ið til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­fjöll­un­ar m.t.t. stefnu­mörk­un­ar fyr­ir flug­völl­inn til fram­tíð­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.%0DSjá af­greiðslu 802. fund­ar bæj­ar­ráðs á er­ind­inu.

                      • 9.19. Um­sókn um lóð fyr­ir Sthapatya-ved bygg­ing­ar 200611018

                        Guð­rún Kristín Magnús­dótt­ir f.h. Global Country of Wor­ld Peace sæk­ir á ný með bréfi dags. 2. nóv­em­ber 2006 um 100 - 200 ha lands á Mos­fells­heiði und­ir vís­inda­þorp. Fyrri um­sókn um sama var hafn­að á 180. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 83200611018F

                        83. fund­ar­gerð um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 10.1. Græni tref­ill­inn - skýrsla 200611052

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: HS og KT.%0DFrestað.

                        • 10.2. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ísl. v. vægi skóg­rækt­ar í aðal- og deili­skipu­lags­áætl­un­um 200610201

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 83. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, um að ábend­ingu Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands þess efn­is að vægi skóg­rækt­ar verði gaum­ur gef­inn í aðal- og deili­skipu­lagn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Bréf frá Land­bún­að­ar­ráðu­neyti, skýrsla Vot­lend­is­nefnd­ar. 200609038

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 83. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Um­hverf­isáætlun 2006-2010 200602059

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55