Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. nóvember 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Raf­teikn­ing­ar v. ör­ygg­is­mál stofn­ana á veg­um Mos­fells­bæj­ar200609161

      Áæur á dagskrá 790. fundar bæjarráðs, fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D

      Til máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar v. flu­gör­yggi á Tungu­bökk­um200610052

        áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D

        Til máls tóku: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að ræða við heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is og jafn­framt sam­þykkt að senda er­ind­ið til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar varð­andi stefnu­mörk­un fyr­ir flug­völl­inn til fram­tíð­ar.

        • 3. Er­indi frá Logos lög­manns­þjón­ustu varð­andi iðn­að­ar­lóð200610056

          Áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D

          Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu.

          • 4. Er­indi Söng­skól­ans í Reykja­vík v. tón­list­ar­náms þegna Mos­fells­bæj­ar200610029

            Áður á dagskrá 796. fundar bæjarráðs. Umsögn forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs liggur fyrir.%0D

            Til máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi um­gögn fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

            • 5. Er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn á frum­varpi til laga um gatna­gerð­ar­gjald200610136

              Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D

              Til máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að koma um­sögn Mos­fells­bæj­ar á fram­færi við fé­lags­mála­nefnd í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um. Jafn­framt sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra að taka mál­ið upp í stjórn sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og inn­an SSH.

              • 6. Er­indi Magnús­ar H. Magnús­son­ar v. end­ur­bygg­ingu bíl­skúrs við Ála­fossveg 20200610148

                Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D

                Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­indi bréf­rit­ara.

                • 7. Er­indi Kol­brún­ar Dagg­ar v. að­gengi fatl­aðra að íþróttamið­stöð­inni að Varmá200610156

                  Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D

                  Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara.

                  • 8. Um­sókn um fram­kvæmda- og rekstr­ar­leyfi til Fram­kvæmda­sjóðs aldr­aðra200610204

                    Frestað á 799. fundi bæjarráðs. Nýjar upplýsingar frá félagsmálastjóra sem kemur á fundinn. Engin ný gögn lögð fram.%0D%0D

                    Til máls tóku: UVI og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ganga frá um­sókn til heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins vegna hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ.

                    Almenn erindi

                    • 9. Vind­hóll - Beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi200610207

                      Erindið varðar breytingar á skipulagslegri stöðu Vindhóls í Mosfellsdal.

                      Til máls tóku: HSv, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                      • 10. Er­indi SHS, starfs- og fjár­hags­áætlun 2007 og þriggja ára ramm­a­áætlun 2008-2010200611004

                        Á fundinum verða kynnt framkög Mosfellsbæjar til SHS og Almennaverna höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2007.

                        Frestað.

                        • 11. Þrast­ar­höfði 34, varð­ar hæð götu og dýpt nið­ur á vatns­rör200611019

                          Erindi húsbyggjanda við Þrastarhöfða varðandi hæðarsetningar o.fl.

                          Til máls tóku: HSv, SÓJ og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings.

                          • 12. Er­indi Heilsu­gæsl­unn­ar v. að­gerð­ir til að bæta þjón­ustu við börn og ung­menni með geðrask­an­ir200611027

                            Erindi heilsugæslunnar varðandi þjónustu við börn með geðraskanir.

                            Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að koma á fundi með fram­kvæmda­stjóra heilsu­gæsl­unn­ar og bæj­ar­ráði í tengsl­um við er­ind­ið.

                            • 13. Er­indi Fullting­is v. deili­skipu­lag í Æs­ustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 í Mos­fells­dal200611030

                              Erindi frá Fulltingi ehf fyrir höng umbjóðanda varðandi skipulagsmál í Mosfellsdal.

                              Til máls tóku: HSv, JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                              • 14. Fjár­mála­ráð­stefna sveit­ar­fé­laga 2006200611026

                                Kynnt dagskrá fjármálaráðstefnunnar og rætt hverjir verði þáttakendur svo hægt sé að ganga frá þáttökuskráningu.

                                Lagt fram.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45