9. nóvember 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Rafteikningar v. öryggismál stofnana á vegum Mosfellsbæjar200609161
Áæur á dagskrá 790. fundar bæjarráðs, fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Til máls tóku: HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.
2. Erindi Guðjóns Jenssonar v. flugöryggi á Tungubökkum200610052
áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Til máls tóku: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að ræða við heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis og jafnframt samþykkt að senda erindið til skipulags- og byggingarnefndar varðandi stefnumörkun fyrir flugvöllinn til framtíðar.
3. Erindi frá Logos lögmannsþjónustu varðandi iðnaðarlóð200610056
Áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við erindinu.
4. Erindi Söngskólans í Reykjavík v. tónlistarnáms þegna Mosfellsbæjar200610029
Áður á dagskrá 796. fundar bæjarráðs. Umsögn forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs liggur fyrir.%0D
Til máls tóku: HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að svara bréfritara í samræmi við fyrirliggjandi umgögn fræðslu- og menningarsviðs.
5. Erindi Alþingis, beiðni um umsögn á frumvarpi til laga um gatnagerðargjald200610136
Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D
Til máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að koma umsögn Mosfellsbæjar á framfæri við félagsmálanefnd í samræmi við umræður á fundinum. Jafnframt samþykkt að fela bæjarstjóra að taka málið upp í stjórn sambands ísl. sveitarfélaga og innan SSH.
6. Erindi Magnúsar H. Magnússonar v. endurbyggingu bílskúrs við Álafossveg 20200610148
Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D
Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við erindi bréfritara.
7. Erindi Kolbrúnar Daggar v. aðgengi fatlaðra að íþróttamiðstöðinni að Varmá200610156
Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D
Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara bréfritara.
8. Umsókn um framkvæmda- og rekstrarleyfi til Framkvæmdasjóðs aldraðra200610204
Frestað á 799. fundi bæjarráðs. Nýjar upplýsingar frá félagsmálastjóra sem kemur á fundinn. Engin ný gögn lögð fram.%0D%0D
Til máls tóku: UVI og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ganga frá umsókn til heilbrigðisráðuneytisins vegna hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ.
Almenn erindi
9. Vindhóll - Beiðni um breytingu á skipulagi200610207
Erindið varðar breytingar á skipulagslegri stöðu Vindhóls í Mosfellsdal.
Til máls tóku: HSv, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
10. Erindi SHS, starfs- og fjárhagsáætlun 2007 og þriggja ára rammaáætlun 2008-2010200611004
Á fundinum verða kynnt framkög Mosfellsbæjar til SHS og Almennaverna höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2007.
Frestað.
11. Þrastarhöfði 34, varðar hæð götu og dýpt niður á vatnsrör200611019
Erindi húsbyggjanda við Þrastarhöfða varðandi hæðarsetningar o.fl.
Til máls tóku: HSv, SÓJ og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar bæjarverkfræðings.
12. Erindi Heilsugæslunnar v. aðgerðir til að bæta þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir200611027
Erindi heilsugæslunnar varðandi þjónustu við börn með geðraskanir.
Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að koma á fundi með framkvæmdastjóra heilsugæslunnar og bæjarráði í tengslum við erindið.
13. Erindi Fulltingis v. deiliskipulag í Æsustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 í Mosfellsdal200611030
Erindi frá Fulltingi ehf fyrir höng umbjóðanda varðandi skipulagsmál í Mosfellsdal.
Til máls tóku: HSv, JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
14. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2006200611026
Kynnt dagskrá fjármálaráðstefnunnar og rætt hverjir verði þáttakendur svo hægt sé að ganga frá þáttökuskráningu.
Lagt fram.