Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. október 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi frá Nesvöll­um, varð­ar bú­setu­úr­ræði og nýj­an lífs­stíl fyr­ir eldri íbúa.200610050

      Erindi frá Nesjavöllum ehf þar sem óskað er eftir því að fá að kynna hugmyndafræði félagsins.

      Til máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

      • 2. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar v. flu­gör­yggi á Tungu­bökk­um200610052

        Tölvupóstur frá Guðjóni Jenssyni varðandi flugvöllinn á Tungubökkum.

        Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

        • 3. Fé­lag aldr­aðra í Mos­fells­bæ, um­sókn um starfs­styrk200610053

          Umsókn um starfsstyrk.

          Til máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vís­ar er­ind­inu til skoð­un­ar við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2007.

          • 4. Er­indi frá Logos lög­manns­þjón­ustu varð­andi iðn­að­ar­lóð200610056

            Logos falast eftir lóð undir steypustöð fyrir erlendar skjólstæðing sinn.

            Til máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vís­ar er­ind­inu til bæj­ar­stjóra og bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

            • 5. Vor­boð­inn kór fé­lags eldri­borg­ara í Mos­fells­bæ, árs­reikn­ing­ur fé­lags­ins200610073

              Ársreikningur Vorboðans, kórs eldriborgara í Mosfellsbæ.

              Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram.

              • 6. Er­indi Golf­klúbb­ur Bakka­kots, beiðni um styrk.200610075

                Styrkbeiðni frá golfklúbbnum Bakkakoti.

                Til máls tóku: HSv, MM, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um ekki sé hægt að verða við er­indi golf­klúbbs­ins um styrk þar sem ekki eru for­dæmi fyr­ir bein­um rekstr­ar­styrkj­um til sam­bæri­legra íþrótta­fé­laga. Varð­andi ósk­ir um sam­starfs­samn­ing um frek­ari upp­bygg­ingu í Bakka­koti er vísað til fyrri svara bæj­ar­ráðs þar um.%0DJafn­framt sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra að ræða við for­svars­menn golf­klúbbs­ins og út­skýra sjón­ar­mið Mos­fells­bæj­ar í þessu sam­bandi.

                • 7. Er­indi Heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins, Hreyf­ing fyr­ir alla200610077

                  Hreyfing fyrir alla.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta­full­trúa til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                  • 8. Er­indi Verklands ehf. varð­andi upp­setn­ingu á skilt­um200610078

                    Verkland óskar tímabundins leyfis fyrir uppsetningu auglýsingaskiltis vegna nýframkvæmda í Hlíðartúnshverfi.

                    Til máls tóku: HSv, KT, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki at­huga­semd­ir fyr­ir sitt leiti við upp­setn­ingu á skilti til bráða­birgða til fimm mán­aða í sam­ræmi við fram­kom­ið er­indi.

                    • 9. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi breyt­inga á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200610087

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                      • 10. Er­indi frá Al­þjóða­húsi varð­andi þjón­ustu­samn­ing200610093

                        Óskað er eftir gerð þjónustusamnings við Alþjóðahúsið.

                        Til máls tóku: MM, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                        • 11. Er­indi Golf­klúbbs­ins Kjal­ar varð­andi styrk200610101

                          Styrkumsókn golfklúbbsins Kjalar.

                          Til máls tóku: HSv, MM, JS, KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verði við ósk um bein­an styrk vegna þát­töku í evr­ópu­móti í golfi.%0DBæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hins veg­ar að veita golf­klúbbn­um Kili við­ur­kenn­ingu vegna þess ár­ang­urs að karla­lið golf­klúbb­ins vann til ís­lands­meist­ara­titils ann­að árið í röð.

                          • 12. Þjón­ustu­hóp­ur aldr­aðra200610104

                            Félagsmálastjóri óskar eftir formlegri tilnefningu formannsefnis í þjónustuhóp aldraðra.

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að til­nefna fé­lags­mála­stjóra sem formann þjón­ustu­hóps aldr­aðra.

                            • 13. Um­sókn um lóð200610109

                              Atlantsolín óskar eftir lóð við Sunnukrika.

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og byg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                              • 14. Er­indi Bjarna Sv. Guð­munds­son­ar varð­andi til­boð um sam­vinnu við upp­bygg­ingu Leir­vogstungu.200504203

                                Erindið varðar beiðni um útgáfu stofnskjala vegna uppskiptingar lóða í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ.

                                Frestað.

                                • 15. Um­ræða um stöðu og rekst­ur Strætó bs.200610120

                                  Har­ald­ur Sverris­son formað­ur bæj­ar­ráðs og stjórn­ar­mað­ur í Strætó bs. fór al­mennt yfir stöðu og rekst­ur Strætó bs. og stjórn­sýslu­út­tekt sem fram hef­ur far­ið hjá fyr­ir­tæk­inu.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00