Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. september 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Um­sókn um lóð und­ir sthapatya-ved hús/byggð200609021

      Þessu erindi var frestað á síðasta fundi bæjarráðs.%0D

      Til máls tóku: RR, HSv, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

      • 2. Er­indi Sig­urð­ar I.B.Guð­munds­son­ar v.ósk um heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg200608145

        Þessu erindi var frestað á síðasta fundi bæjarráðs.%0D

        Til máls tóku: RR, HSv, JS. KT og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

        • 3. Ósk Skipu­lags­stofn­un­ar um um­sögn vegna efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals200608232

          Óskað er eftir því að tekið verði á dagskrá sem 3. dagskrárerindi, erindi 200608232, umsögn bæjarverkfræðings og umhverfisnefndar.%0D

          Til máls tóku: HSv, RR, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjórn­ar til af­greiðslu.

          Almenn erindi

          • 4. Er­indi Löggarðs fh. leik­skóla­kenn­ara. Trún­að­ar­mál.200608243

            Óskað er eftir því að tekið verði á dagskrá sem 4. dagskrárerindi, erindi 200608243, varðandi áskorun um afturköllun áminningar.%0D

            Til máls tóku: RR, HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara er­indi Löggarðs í sam­ræmi við um­ræð­um á fund­in­um.

            • 5. Er­indi Mál­hild­ar Sig­ur­björns­dótt­ur v. leyfi til heils­árs­bú­setu í sum­ar­húsi200609064

              Óskað er eftir leyfi til heilsársbúsetu og lögheimilisskráningar.

              Til máls tóku: RR, JS, HSv, SÓJ, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

              • 6. Lóð að Ála­foss­vegi 12200510169

                Mótmælt er afturköllun lóðarinnar að Álafossvegi 12 og talið að m.a. sé kominn á eignarréttur afnota.

                Til máls tóku: RR, SÓJ og JS%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                • 7. Er­indi Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga v. lána­sjóð sveit­ar­fé­laga200608241

                  Bréf frá Lánasjóði sveitarfélags, þar sem sjóðurinn kynnir starfssemi sína.

                  Lagt fram.

                  • 8. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi200607122

                    Óskað er heimildar til gatnaframkvæmda við Bjargslund.

                    Til máls tóku: RR, JS og HSv. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­færð­ingi að und­ir­búa hönn­un og í fram­haldi af því út­boð á gatna­gerð við Bjarg­slund.

                    • 9. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2006 á lið 61-09 sölu­íbúð­ir minn­is­blað200609023

                      Lagt er til að horfið verði frá því að selja leiguíbúð Mosfellsbæjar eins og ráðgert hafði verið í gildandi fjárhagsáætlun.

                      Til máls tóku: HSv og RR.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að verða við ósk fjöl­skyldu­nefnd­ar um að hætta sölu íbúð­ar og jafn­framt að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjórn­ar hvað varð­ar breyt­ingu á fjár­hags­áætlun árs­ins 2006.

                      • 10. Er­indi Ein­ars Jör­unds­son­ar v. um­ferðarör­yggi barna í Leiru­tanga200609030

                        Erindi er varðar umferðaröryggi barna við Leirutanga.

                        Til máls tóku: HSv, KT og JS%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                        • 11. Lága­fells­skóli - breyt­ing­ar á stjórn­un­ar­álmu200609035

                          Til máls tóku: RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmd skv. minn­is­blaði bæj­ar­verk­fræð­ings enda rúm­ist fram­kvæmd­in inn­an fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir yf­ir­stand­andi ár.

                          • 12. Bréf frá Sorpu bs v/drög að þjón­ustu­samn­ingi.200609036

                            Sorpa bs. óskar eftir viðbrögðum sveitarfélaganna varðandi drög að þjónustusamningi við Sorpu bs.

                            Til máls tóku: RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skoða er­indi Sorpu bs.

                            • 13. Bréf frá Land­bún­að­ar­ráðu­neyti, skýrsla Vot­lend­is­nefnd­ar.200609038

                              Landbúnaðarráðuneytið vekur athygli á skýrslu Votlendisnefndar.

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

                              • 14. Er­indi Al­þing­is varð­andi fjár­laga­ár­ið 2007200609047

                                Fjárlaganefnd gefur sveitarstjórnarmönnum kost á fundum.

                                Til máls tóku: RR, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að und­ir­búa efn­is­at­riði í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og óska eft­ir fundi með fjár­laga­nefnd.

                                • 15. Flóð­lýs­ing gervi­grasvall­ar við íþrótta­svæð­ið Varmá.200609055

                                  Óskað er heimildar til þess að ganga til samninga við lægstbjóðandi um flóðlýsingu gervigrasvallar.

                                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­fræð­ingi að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Metatron ehf. um flóð­lýs­ingu fyr­ir nýj­an gervi­grasvöll við Varmá.

                                  • 16. Um­sókn um lóð f.h. Víf­il­fells200609063

                                    Óskað er eftir lóð fyrir hönd Vífilfells hf.

                                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skoða er­ind­ið.

                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55