26. október 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Varmársamtakanna varðandi tengibraut í stokk undir Ásland200610043
Áður á dagskrá 796. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska umsagnar bæjarverkfræðings.%0D
Karl Tómasson vék af fundi undir þessum dagskrárlið og sæti tók varamaður hans tók Jóhanna B. Magnúsdóttir.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HSv, JS, MM, JBM og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
3. Bréf frá Sorpu bs v/drög að þjónustusamningi.200609036
Fram er lagt minnisblað bæjarstjóra.%0D
Til máls tóku: JBH, HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við framkvæmdastjóra Sorpu bs. um þau atriði sem fram koma í minnisblaði bæjarstjóra.
4. Erindi Íslandspóst v. húsnæðismál Íslandspósts í Mosfellsbæ200608013
Bæjarritari gerir grein fyrir afstöðu sinni og bæjarstjóra á fundinum varðandi ósk Íslandspósts.%0D
Komin er niðurstaða í húsnæðismál Íslandspóst og erindið því hér lagt fram.
5. Minnisblað bæjarverkfræðings vegna iðnaðarhverfis við Desjamýri200604003
Fram er lögð bókun á 182. fundi skipulagsnefndar, sem litið er á sem umsögn nefndarinnar til bæjarráðs.%0D
Lagt fram.
Almenn erindi
2. Erindi Daða Runólfssonar og fleiri varðandi stofnskjöl lóða í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ200610175
Til máls tóku: SÓJ, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að ræða við bréfritara um útfærslu þeirra atriða er fram koma í erindinu og leggja niðurstöðuna fyrir bæjarráð að nýju.
6. Erindi Lögreglustjórans í Reykjavík, umsagnarbeiðni vegna veitingaleyfis fyrir Pizzabæ200610113
Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni lögreglustjóra um umsögn vegna umsóknar um veitingaleyfi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsókn Pizzabæjar um veitingaleyfi.
7. Erindi Alþingis, beiðni um umsögn á frumvarpi til laga um gatnagerðargjald200610136
Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni um umsögn við lagafrumvarp.
Til máls tóku: JS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að gefa umsögn um frumvarpsdrögin.
8. Erindi Alþingis, beiðni um umsögn á frumvarpi til laga um lögheimili og skipulags- og byggingarlög200610137
Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni um umsögn við lagafrumvarp.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að gefa umsögn um frumvarpsdrögin.
9. Erindi nefndar skv. ályktun Alþingis, ósk um upplýsingar um gögn í vörslu Mos. v. öryggismál Íslands200610138
Nefndin óskar upplýsinga um hvort og þá að listi verði úbúin er innihaldi yfirlit yfir gögn um öryggismál.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara til umsagnar og afgreiðslu.
10. Erindi Magnúsar H. Magnússonar v. endurbyggingu bílskúrs við Álafossveg 20200610148
Erindið varðar ósk til þess að fá að endurbyggja skúr í Álafosskvos.
Til máls tóku: HSv, KT og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.
11. Nýtt eldhús við Reykjakot200610153
Minnisblað bæjarverkfræðings með valkostum og kostnaðaráætlunum lagt fram.
Til máls tóku: JBH, HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að ræða erindið við forstöðumann fræðslu- og menningarsviðs.
12. Gatnagerð við Sunnukrika200610154
Bæjarverkfræðingur óskar heimildar til þess að gera verðkönnun vegna gatnagerðar við Sunnukrika.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarverkfræðingi að fara í verðkönnun vegna gatnagerðar við Sunnukrika.
13. Erindi Kolbrúnar Daggar v. aðgengi fatlaðra að íþróttamiðstöðinni að Varmá200610156
Óskað er eftir lagfæringum á aðgengi fyrir fatlaða.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings og forstöðumanns íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá.
14. Lágafellsskóli 3. áfangi Hönnunarsamningur200606236
Óskað er heimildar til útboðs 3. áfanga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila útboð á 3. áfanga Lágafellsskóla.