Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. október 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Varmár­sam­tak­anna varð­andi tengi­braut í stokk und­ir Ásland200610043

      Áður á dagskrá 796. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska umsagnar bæjarverkfræðings.%0D

      Karl Tóm­asson vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið og sæti tók vara­mað­ur hans tók Jó­hanna B. Magnús­dótt­ir.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HSv, JS, MM, JBM og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjórn­ar til af­greiðslu.

      • 3. Bréf frá Sorpu bs v/drög að þjón­ustu­samn­ingi.200609036

        Fram er lagt minnisblað bæjarstjóra.%0D

        Til máls tóku: JBH, HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við fram­kvæmda­stjóra Sorpu bs. um þau at­riði sem fram koma í minn­is­blaði bæj­ar­stjóra.

        • 4. Er­indi Ís­land­s­póst v. hús­næð­is­mál Ís­land­s­pósts í Mos­fells­bæ200608013

          Bæjarritari gerir grein fyrir afstöðu sinni og bæjarstjóra á fundinum varðandi ósk Íslandspósts.%0D

          Komin er nið­ur­staða í hús­næð­is­mál Ís­land­s­póst og er­ind­ið því hér lagt fram.

          • 5. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings vegna iðn­að­ar­hverf­is við Desja­mýri200604003

            Fram er lögð bókun á 182. fundi skipulagsnefndar, sem litið er á sem umsögn nefndarinnar til bæjarráðs.%0D

            Lagt fram.

            Almenn erindi

            • 2. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar og fleiri varð­andi stofnskjöl lóða í landi Leir­vogstungu í Mos­fells­bæ200610175

              Til máls tóku: SÓJ, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að ræða við bréf­rit­ara um út­færslu þeirra at­riða er fram koma í er­ind­inu og leggja nið­ur­stöð­una fyr­ir bæj­ar­ráð að nýju.

              • 6. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík, um­sagn­ar­beiðni vegna veit­inga­leyf­is fyr­ir Pizza­bæ200610113

                Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni lögreglustjóra um umsögn vegna umsóknar um veitingaleyfi.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki at­huga­semd­ir við um­sókn Pizza­bæj­ar um veit­inga­leyfi.

                • 7. Er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn á frum­varpi til laga um gatna­gerð­ar­gjald200610136

                  Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni um umsögn við lagafrumvarp.

                  Til máls tóku: JS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að gefa um­sögn um frum­varps­drög­in.

                  • 8. Er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn á frum­varpi til laga um lög­heim­ili og skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög200610137

                    Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni um umsögn við lagafrumvarp.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að gefa um­sögn um frum­varps­drög­in.

                    • 9. Er­indi nefnd­ar skv. álykt­un Al­þing­is, ósk um upp­lýs­ing­ar um gögn í vörslu Mos. v. ör­ygg­is­mál Ís­lands200610138

                      Nefndin óskar upplýsinga um hvort og þá að listi verði úbúin er innihaldi yfirlit yfir gögn um öryggismál.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                      • 10. Er­indi Magnús­ar H. Magnús­son­ar v. end­ur­bygg­ingu bíl­skúrs við Ála­fossveg 20200610148

                        Erindið varðar ósk til þess að fá að endurbyggja skúr í Álafosskvos.

                        Til máls tóku: HSv, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

                        • 11. Nýtt eld­hús við Reykja­kot200610153

                          Minnisblað bæjarverkfræðings með valkostum og kostnaðaráætlunum lagt fram.

                          Til máls tóku: JBH, HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að ræða er­ind­ið við for­stöðu­mann fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

                          • 12. Gatna­gerð við Sunnukrika200610154

                            Bæjarverkfræðingur óskar heimildar til þess að gera verðkönnun vegna gatnagerðar við Sunnukrika.

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­fræð­ingi að fara í verð­könn­un vegna gatna­gerð­ar við Sunnukrika.

                            • 13. Er­indi Kol­brún­ar Dagg­ar v. að­gengi fatl­aðra að íþróttamið­stöð­inni að Varmá200610156

                              Óskað er eftir lagfæringum á aðgengi fyrir fatlaða.

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings og for­stöðu­manns íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá.

                              • 14. Lága­fells­skóli 3. áfangi Hönn­un­ar­samn­ing­ur200606236

                                Óskað er heimildar til útboðs 3. áfanga.

                                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila út­boð á 3. áfanga Lága­fells­skóla.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10