Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. febrúar 2025 kl. 17:32,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Ómar Karl Jóhannesson skrifstofa bæjarlögmanns

Fundargerð ritaði

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að taka nýtt mál á dagskrá fund­ar­ins sem verð­ur lið­ur nr. 8 á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd202101461

    Uppfærð framvinduskýrsla vegna leikskólans í Helgafellshverfi lögð fram til kynningar.

    Lagt fram og kynnt.

    Gestir
    • Jóhanna Björg Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
    • 2. Helga­fell­skóli - íþrótta­hús, ný­fram­kvæmd­ir202201418

      Íþróttahús Helgafellsskóla, stöðuyfirlit.

      Lagt fram og kynnt.

      Gestir
      • Óskar Gísli Sveinsson, deildarstjóri nýframkvæmda
      • 3. Leir­vogstungu­mel­ar - sam­komulag um yf­ir­töku Mos­fells­bæj­ar202210087

        Staða viðræðna um yfirtöku Mosfellsbæjar á Leirvogstungumelum kynnt.

        Lagt fram og kynnt.

      • 4. Bók­fell L123661 í Mos­fells­dal - Ósk um end­ur­skoð­un gjalda202411372

        Krafa eigenda Bókfells um endurupptöku ákvörðunar um álagningu gatnagerðargjalda.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fela bæj­ar­lög­manni að af­greiða fram­komna beiðni um end­ur­skoð­un álagðra gatna­gerð­ar­gjalda í sam­ræmi við efni fram­lagðs bréfs.

        • 5. Hlíða­völl­ur 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1202411195

          Drög að samkomulagi við Veðurstofu Íslands um uppsetningu veðurmælingarstöðvar á Hlíðavelli lögð fyrir bæjarráð.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa mál­inu til form­legr­ar með­ferð­ar í skipu­lags­nefnd.

        • 6. Varð­andi skrán­ingu kyns á eyðu­blöð­um og í ann­arri gagna­söfn­un2025011302

          Erindi frá Innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að lög skylda opinbera aðila til að gera ráð fyrir hlutlausri kynskráningu við skráningu kyns á eyðublöðum og í annarri gagnasöfnun.

          Lagt fram og kynnt.

        • 7. Staða fatl­aðra barna í fyr­ir­hug­uðu verk­falli Kenn­ara­sam­band Ís­lands2025011194

          Ályktun frá Umhyggju félagi langveikra barna, Landssamtökum Þroskahjálpar, Einhverfusamtökunum, Sjónarhóli ráðgjafarmiðstöð og ÖBÍ réttindasamtökum vegna stöðu fatlaðra barna í fyrirhuguðu verkfalli Kennarasambands Íslands.

          Lagt fram og kynnt.

        • 8. Kjara­við­ræð­ur202502224

          Upplýsingapóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um stöðu mála í kjaraviðræðum KSÍ.

          Ólöf Kristín Sívertsen, sviðs­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs kom og kynnti stöð­una á leik­skól­an­um Höfða­bergi en þar hafa 6 deild­ir ver­ið lok­að­ar vegna verk­falls frá því á mánu­dag.

          Gestir
          • Ólöf Kristín Sívertsen, sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:51