Mál númer 200603224
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Fyrirspurn hefur borist frá lögaðila um lóð í Krikahverfi sem upphaflegir úthlutunarskilmálar segja að eingöngu eigi að úthluta til einstaklinga. Spurning um hvort ekki eigi að opna á umsóknir frá öllum. Bæjarritari fer yfir málið á fundinum.
Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Fyrirspurn hefur borist frá lögaðila um lóð í Krikahverfi sem upphaflegir úthlutunarskilmálar segja að eingöngu eigi að úthluta til einstaklinga. Spurning um hvort ekki eigi að opna á umsóknir frá öllum. Bæjarritari fer yfir málið á fundinum.
Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. október 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #952
Fyrirspurn hefur borist frá lögaðila um lóð í Krikahverfi sem upphaflegir úthlutunarskilmálar segja að eingöngu eigi að úthluta til einstaklinga. Spurning um hvort ekki eigi að opna á umsóknir frá öllum. Bæjarritari fer yfir málið á fundinum.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, HSv, HP og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að gera þá breytingu á úthlutunarskilmálum lóða í Krikahverfi að jafnt einstaklingar sem lögaðilar geti sótt um lóðir sem koma til endurúthlutunar skv. 4. grein úthlutunarreglna lóða í Mosfellsbæ.