Mál númer 200609221
- 18. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #452
Bréfritari, sem eigandi landspildu í Blikastaðalandi, óskar eftir að haft verði samráð við hann varðandi skipulagmál landsins í heild.
Afgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 18. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #452
Bréfritari, sem eigandi landspildu í Blikastaðalandi, óskar eftir að haft verði samráð við hann varðandi skipulagmál landsins í heild.
Afgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 5. október 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #791
Bréfritari, sem eigandi landspildu í Blikastaðalandi, óskar eftir að haft verði samráð við hann varðandi skipulagmál landsins í heild.
Til máls tóku: HSv, RR, SÓJ, JS, MM og KT. %0DTil er rammaskipulag af Blikastaðalandi sem er leiðbeinandi um skipulag á svæðinu en ekki lögformlega bindandi.%0DÞví samþykkir bæjarráð Mosfellsbæjar með þremur atkvæðum að beina því til allra landeigenda innan Blikastaðalands að þeir hafi samráð sín á milli og gangvart Mosfellsbæ í þeirri deiliskipulagsvinnu sem framundan er.