Mál númer 200611054
- 13. desember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #456
Áður á dagskrá 801. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarritara. Umsögnin er hjálögð.%0D
Afgreiðsla 803. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #456
Áður á dagskrá 801. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarritara. Umsögnin er hjálögð.%0D
Afgreiðsla 803. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 30. nóvember 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #803
Áður á dagskrá 801. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarritara. Umsögnin er hjálögð.%0D
Til máls tóku: SÓJ og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.
- 29. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #455
Erindi Lögfræðiþjónustunnar fyrir hönd eigenda á Hrísbrú og varðar ósk um útgáfu á stofnskjali vegna ákveðinnar lóðarspildu í landi Hrísbrúar.
Afgreiðsla 801. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 29. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #455
Erindi Lögfræðiþjónustunnar fyrir hönd eigenda á Hrísbrú og varðar ósk um útgáfu á stofnskjali vegna ákveðinnar lóðarspildu í landi Hrísbrúar.
Afgreiðsla 801. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 16. nóvember 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #801
Erindi Lögfræðiþjónustunnar fyrir hönd eigenda á Hrísbrú og varðar ósk um útgáfu á stofnskjali vegna ákveðinnar lóðarspildu í landi Hrísbrúar.
Til máls tóku: HSv, RR, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara til umsagnar.