Mál númer 200603072
- 26. september 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #475
Farið yfir hvernig til tókst og leitað eftir framtíðarhugmyndum.
Til máls tóku: HS, MM, HSv, KT, HP%0DAfgreiðsla 121. fundar menningarmálanefndar lögð fram.%0D%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar þakkar framkvæmdastjóra hátíðarinnar og öllum þeim sem að hátíðinni komu fyrir framlag þeirra.%0DÞessum lið fundargerðarinnar vísað til forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs til úrvinnslu.
- 26. september 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #475
Farið yfir hvernig til tókst og leitað eftir framtíðarhugmyndum.
Til máls tóku: HS, MM, HSv, KT, HP%0DAfgreiðsla 121. fundar menningarmálanefndar lögð fram.%0D%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar þakkar framkvæmdastjóra hátíðarinnar og öllum þeim sem að hátíðinni komu fyrir framlag þeirra.%0DÞessum lið fundargerðarinnar vísað til forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs til úrvinnslu.
- 10. september 2007
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #121
Farið yfir hvernig til tókst og leitað eftir framtíðarhugmyndum.
Á fundinn mætti Daði Þór Einarsson, umsjónarmaður bæjarhátíðarinnar "Í túninu heima".%0D%0DBæjarhátíðin er nú haldin í þriðja sinn og tókst með ágætum, allt frá 20 ára afmæli bæjarins 9. ágúst, sem telst upphafsdagur hátíðarinnar, fram á síðasta dag þann 26. ágúst. Skilaboð frá þátttakendum í hátíðinni eru yfirleitt á einn veg og telja flestir að hátíðin sé komin til að vera.%0D%0DMenningarmálanefnd lýsir yfir ánægju sinni með hátíðina og leggur til að tekið verði til skoðunar hvernig skipulag og framkvæmd hátíðarinnar næsta árs verði best fyrir komið.