Mál númer 200801149
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Til máls tóku: MM, %0DAfgreiðsla 95. fundar umhverfisnefnd staðfest á 485. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.%0D%0DBæjarfulltrúi B-lista bókar:%0DÓviðeigandi er að sjá í fundargerð umhverfisnefndar hvernig formaðurinn, fulltrúi vinstri grænna afgreiðir styrk til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar en umræddur nefndarformaður er jafnframt stjórnarmaður Skógræktarfélags Mosfellsbæjar. %0DEinnig hefði ég talið betur fara á því að fulltrúi D-lista sem jafnframt er stjórnarmaður í Varmaársamtökunum hefði vikið af fundi undir afgreiðslu máls er varðar samtökin a.m.k. á meðan Varmársamtökin eiga í málaferlum við Mosfellsbæ.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Til máls tóku: MM, %0DAfgreiðsla 95. fundar umhverfisnefnd staðfest á 485. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.%0D%0DBæjarfulltrúi B-lista bókar:%0DÓviðeigandi er að sjá í fundargerð umhverfisnefndar hvernig formaðurinn, fulltrúi vinstri grænna afgreiðir styrk til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar en umræddur nefndarformaður er jafnframt stjórnarmaður Skógræktarfélags Mosfellsbæjar. %0DEinnig hefði ég talið betur fara á því að fulltrúi D-lista sem jafnframt er stjórnarmaður í Varmaársamtökunum hefði vikið af fundi undir afgreiðslu máls er varðar samtökin a.m.k. á meðan Varmársamtökin eiga í málaferlum við Mosfellsbæ.
- 21. febrúar 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #95
Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir erindi, enda rúmast beiðni innan fjárhagsáætlun ársins 2008. Garðyrkjustjóra falin frekari útfærsla.