Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. mars 2018 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Verklags- og sam­skipta­regl­ur kjör­inna full­trúa og stjórn­sýslu bæj­ar­ins201502181

    Umræður um verklag við upplýsingaöflun bæjarfulltrúa skv. ósk fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar.

    Mál­inu frestað.

    • 2. Beiðni um teng­ingu við frá­veitu­kerfi - Lerki­byggð 5 (Ás­búð)201803053

      Meðfylgjandi er umsögn umhverfissviðs til bæjarráðs vegna fráveitumála í Lerkibyggð.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ganga til samn­inga við land­eig­end­ur Lerki­byggð­ar um þing­lýst­ar lagna­kvað­ir og að í fram­haldi verði far­ið í fram­kvæmd­ir til að fækka rot­þróm við Varmá.

    • 3. Til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gengi að sta­f­ræn­um smiðju - beiðni um um­sögn201803130

      Frumvarp um aðgengi að stafrænum smiðju - beiðni um umsögn fyrir 23. mars

      Lagt fram

    • 4. Frum­varp til um­sagn­ar um heil­brigð­is­þjón­ustu - beiðni um um­sögn201803131

      Frumvarp til umsagnar um heilbrigðisþjónustu - beiðni um umsögn fyrir 3. apríl

      Sam­þykkt að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að veita um­sögn um frum­varp­ið.

    • 5. Til­laga til þings­álykt­un­ar um skipt­ingu út­svar­stekna milli sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn201803160

      Tillaga til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga - beiðni um umsögn

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að óska eft­ir um­sögn fjár­mála­stjóra um þings­álykt­un­ar­til­lög­una.

    • 6. Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur.201703001

      Svar velferðarráðuneytisins við erindi Mosfellsbæjar vegna Hamra hjúkrunarheimilis

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að vinna áfram að mál­inu á grunni fram­lagðs minn­is­blaðs.

      • 7. Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um fjölg­un bæj­ar­full­trúa201803194

        Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um fjölgun bæjarfulltrúa.

        Dag­skrár­til­laga um að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar í bæj­ar­stjórn sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

      • 8. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ201603286

        Minnisblað um fyrirkomulag heimaþjónustu í Mosfellsbæ.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að vinna mál­ið áfram á grund­velli fram­lagðs minn­is­blaðs.

        • 9. Ráðn­ing skóla­stjóra Helga­fells­skóla201803188

          Óskað eftir heimild bæjarráðs til að auglýsa starf skólastjóra við Helgafellsskóla.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila aug­lýs­ingu á starfi skóla­stjóra Helga­fells­skóla.

          • 10. Ósk um auk­ið fram­lag til mfl. karla í knatts­yrnu UMFA201802181

            Meðfylgjandi er umsögn fræðslu- og frístundasviðs vegna óskar knattspyrnudeild Aftureldingar um aukið framlag til mfl. karla í knattspyrnu

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að vinna mál­ið áfram til sam­ræm­is við um­ræð­ur á fund­in­um og fram­lagt minn­is­blað.

          • 11. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ201706050

            Viðauki við samning Mosfellsbæjar og Golfklúbbs Mosfellsbæjar í samræmi við ákvarðanir bæjarráðs.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita við­auka við samn­ing Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar.

          • 12. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017201801245

            Kynning á stöðu vinnu við gerð ársreiknings. Gögn lögð fram á fundinum.

            Kynn­ing á stöðu vinnu við gerð árs­reikn­ings.

            Á fund­inn und­ir þess­um lið mættu Pét­ur J. Lockton, fjár­mála­stjóri, Magnús Jóns­son (MJ)frá KPMG, mættu á fund­inn und­ir þess­um lið.

            • 13. Verk­efni nefnda og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim201803115

              Tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda í framhaldi af vinnu við stefnumótun Mosfellsbæjar.

              Frestað

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00