Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201412266

  • 14. janúar 2015

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #641

    Um­ræða um að­gengi nem­enda við Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar að stætis­vögn­um

    Af­greiðsla 26. fund­ar ung­mennaráð sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 17. desember 2014

      Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar #26

      Um­ræða um að­gengi nem­enda við Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar að stætis­vögn­um

      Rætt um að­gengi nem­enda við Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar að stræt­is­vögn­um.
      Ekk­ert strætó­skýli er við fram­halds­skól­ann og al­menn­ings­sam­göng­ur mik­ið not­að­ar.
      Ung­mennaráð legg­ur til að sett verði upp strætó­skýli við fram­halds­skól­ann og rusla­tunn­ur verði al­mennt hafð­ar á bið­stöðv­um Strætó í Mos­fells­bæ. Skoða eigi hvort hægt sé að hafa strætó­skýli við skóla í Mos­fells­bæ upp­hit­uð yfir vetr­ar­tím­ann. Einn­ig væri æski­legt að leið 15 stopp­aði á bið­stöð Strætó við fram­halds­skól­ann.