26. janúar 2023 kl. 12:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásdís Halla Helgadóttir aðalmaður
- Eyrún Birna Bragadóttir aðalmaður
- Harri Halldórsson aðalmaður
- Edda Steinunn Erlendsd Scheving aðalmaður
- Guðni Geir Örnólfsson aðalmaður
- Viðja Sóllilja Ágústsdóttir aðalmaður
- Karen Hanna Vestm. Ágústsdóttir varamaður
- Katrín Vala Arnarsd v d Linden aðalmaður
- Sigurður Óli Karlsson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Gabríela Gunnarsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Vetrarfrí 2023 - dagskrá202301318
vetrafrí - 2023. Erindi frá íþrótta- frá tómstundanefnd
Ungmennaráð þakkar fyrir erindið
og leggur til nokkrar hugmyndir sem að starfólk ætlar vinna áfram.Sundlaugar Miðnæturopnun (wipeout braut, tónlist, ís? zumba, ofl.)
Bláfjöll- skipulagðar rútuferðir fyrir ungmenni sem að fara frá Mosfellsbæ í Bláfjöll
Skákmót í Íþróttamiðstöðinni - verðlaun 1-3 sæti
PingPong-mót í Íþróttamiðstöðinni Varmá - verðlaun 1-3 sæti2. Nýting frístundaávísanna 2021-2022202211235
Nýting frístundaávísanna 2022
lagt fram og kynnt
3. Undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjórn202301457
Umræður og undirbúningur fyrir fund nefndarinnar með Bæjarstjórn.
Ungmennaráð ræddi málefni sem borin verða undir bæjarstjórn á sameiginlegum fundi þeirra. Starfsmönnum falið að finna tímasetningu fundarins i samráði við bæjarstjóra.