Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. ágúst 2022 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sævar Birgisson (SB) formaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) varaformaður
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
  • Rúnar Már Jónatansson (RMJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (KNV) áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2022202206381

    Drög að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á drög­um að dagskrá jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2022 og fel­ur jafn­rétt­is­full­trúa að vinna áfram í verk­efn­inu fram að næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

    Gestir
    • Hanna Guðlaugsdóttir
  • 2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2022202208736

    Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd ræddi stöðu til­nefn­inga og sam­þykk­ir að fela starfs­manni nefnd­ar­inn­ar að kalla eft­ir frek­ari til­nefn­ing­um fram að 5. sept­em­ber.

    • 3. Drög að starfs­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar.202208735

      Drög að starfsáætlun atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til kynningar.

      Lagt fram.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.